Stuðningsmenn Manchester City biðja Pep um að halda sig við þjálfun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2021 07:31 stuðningsmenn Manchester City voru ekki sáttir við ummæli Pep guardiola, þjálfara liðsins, eftir sigurinn gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Stuðningsmenn ensku meistaranna Manchester City hafa beðið þjálfara liðsins, Pep Guardiola um að halda sig við þjálfun eftir að Spánverjinn bað um betri mætingu á Etihad-leikvanginn. Pep Guardiola virtist eitthvað ósáttur með hversu fáir mættu á völlinn þegar að lærisveinar hans lögðu RB Leipzig, 6-3, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Völlurinn getur tekið rúmlega 55.000 manns í sæti, en aðeins rétt rúmlega 38.000 stuðningsmenn létu sjá sig. Formaður stuðningsmannafélags Manchester City, Kevin Parker, var heldur ósáttur með ummæli stjórans og segir að hann skilji kannski ekki að það geti verið erfitt fyrir stuðningsmenn að mæta á völlinn. „Það sem hann sagði kom mér á óvart,“ sagði Parker. „Ég er ekki viss um hvað þetta hefur með hann að gera. Hann skilur ekki þá erfiðleika sem sumir eiga með að komas á Etihad völlinn klukkan átta á miðvikudagskvöldi.“ „Margir eiga börn sem þeir þurfa að hugsa um, sumir eiga ekki efni á því og svo eru enn vandræði með Covid. Ég skil ekki af hverju hann er að tjá sig um þetta.“ „Hann er klárlega besti þjálfari í heimi, en, og ég ætla að reyna að segja þetta eins fallega og ég get, kannski ætti hann bara að halda sig við þjálfun.“ Pep Guardiola has been urged to stick to coaching by a leading fans’ group after questioning why more Manchester City supporters did not attend the Champions League victory over RB Leipzig.✍️ @_pauljoyce #MCFC https://t.co/H9xTdRXll2— Times Sport (@TimesSport) September 16, 2021 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira
Pep Guardiola virtist eitthvað ósáttur með hversu fáir mættu á völlinn þegar að lærisveinar hans lögðu RB Leipzig, 6-3, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Völlurinn getur tekið rúmlega 55.000 manns í sæti, en aðeins rétt rúmlega 38.000 stuðningsmenn létu sjá sig. Formaður stuðningsmannafélags Manchester City, Kevin Parker, var heldur ósáttur með ummæli stjórans og segir að hann skilji kannski ekki að það geti verið erfitt fyrir stuðningsmenn að mæta á völlinn. „Það sem hann sagði kom mér á óvart,“ sagði Parker. „Ég er ekki viss um hvað þetta hefur með hann að gera. Hann skilur ekki þá erfiðleika sem sumir eiga með að komas á Etihad völlinn klukkan átta á miðvikudagskvöldi.“ „Margir eiga börn sem þeir þurfa að hugsa um, sumir eiga ekki efni á því og svo eru enn vandræði með Covid. Ég skil ekki af hverju hann er að tjá sig um þetta.“ „Hann er klárlega besti þjálfari í heimi, en, og ég ætla að reyna að segja þetta eins fallega og ég get, kannski ætti hann bara að halda sig við þjálfun.“ Pep Guardiola has been urged to stick to coaching by a leading fans’ group after questioning why more Manchester City supporters did not attend the Champions League victory over RB Leipzig.✍️ @_pauljoyce #MCFC https://t.co/H9xTdRXll2— Times Sport (@TimesSport) September 16, 2021
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Sjá meira