Stuðningsmenn Manchester City biðja Pep um að halda sig við þjálfun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2021 07:31 stuðningsmenn Manchester City voru ekki sáttir við ummæli Pep guardiola, þjálfara liðsins, eftir sigurinn gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Stuðningsmenn ensku meistaranna Manchester City hafa beðið þjálfara liðsins, Pep Guardiola um að halda sig við þjálfun eftir að Spánverjinn bað um betri mætingu á Etihad-leikvanginn. Pep Guardiola virtist eitthvað ósáttur með hversu fáir mættu á völlinn þegar að lærisveinar hans lögðu RB Leipzig, 6-3, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Völlurinn getur tekið rúmlega 55.000 manns í sæti, en aðeins rétt rúmlega 38.000 stuðningsmenn létu sjá sig. Formaður stuðningsmannafélags Manchester City, Kevin Parker, var heldur ósáttur með ummæli stjórans og segir að hann skilji kannski ekki að það geti verið erfitt fyrir stuðningsmenn að mæta á völlinn. „Það sem hann sagði kom mér á óvart,“ sagði Parker. „Ég er ekki viss um hvað þetta hefur með hann að gera. Hann skilur ekki þá erfiðleika sem sumir eiga með að komas á Etihad völlinn klukkan átta á miðvikudagskvöldi.“ „Margir eiga börn sem þeir þurfa að hugsa um, sumir eiga ekki efni á því og svo eru enn vandræði með Covid. Ég skil ekki af hverju hann er að tjá sig um þetta.“ „Hann er klárlega besti þjálfari í heimi, en, og ég ætla að reyna að segja þetta eins fallega og ég get, kannski ætti hann bara að halda sig við þjálfun.“ Pep Guardiola has been urged to stick to coaching by a leading fans’ group after questioning why more Manchester City supporters did not attend the Champions League victory over RB Leipzig.✍️ @_pauljoyce #MCFC https://t.co/H9xTdRXll2— Times Sport (@TimesSport) September 16, 2021 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira
Pep Guardiola virtist eitthvað ósáttur með hversu fáir mættu á völlinn þegar að lærisveinar hans lögðu RB Leipzig, 6-3, í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Völlurinn getur tekið rúmlega 55.000 manns í sæti, en aðeins rétt rúmlega 38.000 stuðningsmenn létu sjá sig. Formaður stuðningsmannafélags Manchester City, Kevin Parker, var heldur ósáttur með ummæli stjórans og segir að hann skilji kannski ekki að það geti verið erfitt fyrir stuðningsmenn að mæta á völlinn. „Það sem hann sagði kom mér á óvart,“ sagði Parker. „Ég er ekki viss um hvað þetta hefur með hann að gera. Hann skilur ekki þá erfiðleika sem sumir eiga með að komas á Etihad völlinn klukkan átta á miðvikudagskvöldi.“ „Margir eiga börn sem þeir þurfa að hugsa um, sumir eiga ekki efni á því og svo eru enn vandræði með Covid. Ég skil ekki af hverju hann er að tjá sig um þetta.“ „Hann er klárlega besti þjálfari í heimi, en, og ég ætla að reyna að segja þetta eins fallega og ég get, kannski ætti hann bara að halda sig við þjálfun.“ Pep Guardiola has been urged to stick to coaching by a leading fans’ group after questioning why more Manchester City supporters did not attend the Champions League victory over RB Leipzig.✍️ @_pauljoyce #MCFC https://t.co/H9xTdRXll2— Times Sport (@TimesSport) September 16, 2021
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira