Guðdómleg hvíld fyrir foreldra: „Við getum sofið róleg“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2021 15:34 Anna María Emilsdóttir er móðir langveikrar stúlku. Ísland í dag Góðgerðarsamtökin 1881 sem hafa það markmið að styðja við málefni sem erfitt reynist að safna fyrir. Athafnamaðurinn Hálfdán Steinþórsson og Svanhildur Vigfúsdóttir fjárfestir hrundu af stað verkefninu Gefðu fimmu út frá 1881, en markmiðið er að forstjórar, fyrirtæki og aðrir skori á hvert annað að gera vel og hjálpa. „Hér eru góðgerðarsamtök sem heita 1881 sem leiðir svo af sér verkefnið Gefðu fimmu,“ segir Hálfdán. Svanhildur vildi stofna góðgerðarsamtök og leitaði til Hálfdáns. Hún, eins og aðrir fjárfestar og stórfyrirtæki, fær reglulega beiðnir um alls konar styrki. Þó svo að vel sé oft veitt er oft erfitt að sjá í hvað peningarnir fara. Svanhildi fannst því ráð að fara aðra leið og stofna góðgerðarsamtök að erlendri fyrirmynd, þar sem margir koma að og leggjast á eitt. „Mér fannst þetta óttalega máttlaust stundum. Þegar ég ein var að styrkja eitthvað og það varð að einhverju og svo þurfti aftur eitthvað örfáum mánuðum síðar,“ segir Svanhildur. Hún vildi gera eitthvað aðeins meira úr söfnunum og þetta varð útkoman. Um er að ræða velgjörðarfélag sem vil stuðla að auknu jafnrétti og jöfnum tækifærum, þá sérstaklega barna, óháð fjárhæð og félagslegum bakgrunni. Félagið er óhagnaðardrifið og ágóðanum öllum úthlutað til verkefna, einstaklinga eða hópa. Fyrsta úthlutun sjósins mun renna til Rjóðurs, hjúkrunar, hvíldar- og endurhæfingardeild fyrir langveik börn. Svanhildur Vigfúsdóttir og Hálfdán Steinþórsson.Ísland í dag Guðdómleg hvíld fyrir foreldra Sindri Sindrason kynnti sér verkefnið betur og ræddi meðal annars við foreldra. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Án Rjóðsins hefðum við ekki getað sinnt hinu barninu okkar og þó svo erfitt sé að senda langveikt barn frá sér tímabundið, hefur þetta bjargað okkur,“ segir Anna María Emilsdóttir. Hún hefur nýtt sér þjónustu Rjóðursins fyrir dóttur sína frá níu mánaða aldri. „Hún fæðist heilbrigð og átta klukkustunda gömul fær hún sinn fyrsta stóra krampa og leggst inn á Vökudeild. Í ellefu ár vorum við alltaf í rannsóknum að leita að því hvað væri að. Hún er greind með genagalla sem heitir SLC13A5 og er mjög sjaldgæfur.“ Anna María segir að Rjóðrið hafi verið guðdómleg hvíld fyrir foreldrana og systkini stúlkunnar. Stúlkan fer í Rjóðrið í eina viku í mánuði. „Við getum sofið róleg.“ Hjálparstarf Góðverk Tengdar fréttir Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55 Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Hér eru góðgerðarsamtök sem heita 1881 sem leiðir svo af sér verkefnið Gefðu fimmu,“ segir Hálfdán. Svanhildur vildi stofna góðgerðarsamtök og leitaði til Hálfdáns. Hún, eins og aðrir fjárfestar og stórfyrirtæki, fær reglulega beiðnir um alls konar styrki. Þó svo að vel sé oft veitt er oft erfitt að sjá í hvað peningarnir fara. Svanhildi fannst því ráð að fara aðra leið og stofna góðgerðarsamtök að erlendri fyrirmynd, þar sem margir koma að og leggjast á eitt. „Mér fannst þetta óttalega máttlaust stundum. Þegar ég ein var að styrkja eitthvað og það varð að einhverju og svo þurfti aftur eitthvað örfáum mánuðum síðar,“ segir Svanhildur. Hún vildi gera eitthvað aðeins meira úr söfnunum og þetta varð útkoman. Um er að ræða velgjörðarfélag sem vil stuðla að auknu jafnrétti og jöfnum tækifærum, þá sérstaklega barna, óháð fjárhæð og félagslegum bakgrunni. Félagið er óhagnaðardrifið og ágóðanum öllum úthlutað til verkefna, einstaklinga eða hópa. Fyrsta úthlutun sjósins mun renna til Rjóðurs, hjúkrunar, hvíldar- og endurhæfingardeild fyrir langveik börn. Svanhildur Vigfúsdóttir og Hálfdán Steinþórsson.Ísland í dag Guðdómleg hvíld fyrir foreldra Sindri Sindrason kynnti sér verkefnið betur og ræddi meðal annars við foreldra. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Án Rjóðsins hefðum við ekki getað sinnt hinu barninu okkar og þó svo erfitt sé að senda langveikt barn frá sér tímabundið, hefur þetta bjargað okkur,“ segir Anna María Emilsdóttir. Hún hefur nýtt sér þjónustu Rjóðursins fyrir dóttur sína frá níu mánaða aldri. „Hún fæðist heilbrigð og átta klukkustunda gömul fær hún sinn fyrsta stóra krampa og leggst inn á Vökudeild. Í ellefu ár vorum við alltaf í rannsóknum að leita að því hvað væri að. Hún er greind með genagalla sem heitir SLC13A5 og er mjög sjaldgæfur.“ Anna María segir að Rjóðrið hafi verið guðdómleg hvíld fyrir foreldrana og systkini stúlkunnar. Stúlkan fer í Rjóðrið í eina viku í mánuði. „Við getum sofið róleg.“
Hjálparstarf Góðverk Tengdar fréttir Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55 Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1. september 2021 09:55
Fjögurra vikna sumaráskorun Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá. 5. júní 2015 11:00