Netárásin umfangsmikil en þrjótarnir náðu engum upplýsingum um viðskiptavini Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2021 13:00 Herdís Fjeldsted, forstjóri Valitor, segir netárás sem gerð var á greiðslumiðlunarfyrirtæki í gærkvöldi hafa verið umfangsmikla. Vísir/Getty Umfangsmiklar netárásir voru gerðar á íslensk fjármálafyrirtæki í gærkvöldi. Talsverðar truflanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja vegna þessa. Fjöldi fólks hefur eflaust lent í miklum vandræðum í gærkvöldi þegar bilanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í gærkvöldi. Um var að ræða svokallað DDOS-árás en slík árás felst í því að netkerfi fyrirtækisins fær tímabundið yfir sig gríðarlegan fjölda beiðna úr mörgum ólíkum áttum. „Þetta er svokölluð D Dos-árás sem er dreifð álagsárás á netkerfinu. Það þýðir að það er mikill fjöldi beiðna sem berast úr mörgum áttum sem fara inn á netkerfið,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Valitor. Þjónustan var komin að mestu leyti í lag á tíunda tímanum í gærkvöldi en verulegt þjónusturof varð í um klukkustund. „Kerfið virkar allt mjög vel í dag. þetta hafði áhrif á þjónusturof í um það bil klukkustund í gær. Þetta hófst klukkan átta og það varð ákveðið þjónusturof á þessu tímabili.“ Árásin hafði engin áhrif á innri kerfi fyrirtækjanna. „Það hafði engin áhrif á okkar innri kerfi og ógnaði aldrei gagnaöryggi viðskiptavina Valitor,“ segir Herdís. Hún segir engan grun uppi um hvaðan árásin barst. „Nei, við vitum ekkert hvaðan þetta kemur. Þetta kemur víðs vegar að úr heiminum. Þannig að við vitum ekki alveg hvaðan eða hvers vegna Árásin hafi verið mjög umfangsmikil. „Sko þessi árás í gær var mjög umfangsmikil. Þið sáuð að það var líka árás í síðustu viku, á fyrirtæki á Íslandi, já, hún var mjög umfangsmikil í gær,“ segir Herdís. Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Tengdar fréttir Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48 Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Fjöldi fólks hefur eflaust lent í miklum vandræðum í gærkvöldi þegar bilanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í gærkvöldi. Um var að ræða svokallað DDOS-árás en slík árás felst í því að netkerfi fyrirtækisins fær tímabundið yfir sig gríðarlegan fjölda beiðna úr mörgum ólíkum áttum. „Þetta er svokölluð D Dos-árás sem er dreifð álagsárás á netkerfinu. Það þýðir að það er mikill fjöldi beiðna sem berast úr mörgum áttum sem fara inn á netkerfið,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Valitor. Þjónustan var komin að mestu leyti í lag á tíunda tímanum í gærkvöldi en verulegt þjónusturof varð í um klukkustund. „Kerfið virkar allt mjög vel í dag. þetta hafði áhrif á þjónusturof í um það bil klukkustund í gær. Þetta hófst klukkan átta og það varð ákveðið þjónusturof á þessu tímabili.“ Árásin hafði engin áhrif á innri kerfi fyrirtækjanna. „Það hafði engin áhrif á okkar innri kerfi og ógnaði aldrei gagnaöryggi viðskiptavina Valitor,“ segir Herdís. Hún segir engan grun uppi um hvaðan árásin barst. „Nei, við vitum ekkert hvaðan þetta kemur. Þetta kemur víðs vegar að úr heiminum. Þannig að við vitum ekki alveg hvaðan eða hvers vegna Árásin hafi verið mjög umfangsmikil. „Sko þessi árás í gær var mjög umfangsmikil. Þið sáuð að það var líka árás í síðustu viku, á fyrirtæki á Íslandi, já, hún var mjög umfangsmikil í gær,“ segir Herdís.
Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Tengdar fréttir Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48 Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48
Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46