Eldur um borð í Norrænu við bryggju á Seyðisfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. september 2021 15:34 Norræna við bryggju á Seyðisfirði. Myndin er úr safni. Vísir/JóiK Eldur kviknaði um borð í vélarrúmi Norrænu sem liggur við bryggju á Seyðisfirði á fjórða tímanum í dag. Áhöfnin í Norrænu slökktil eldinn áður en slökkviliðið á Seyðisfirði mætti á vettvang. Linda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line, segir að tekist hafi að slökkva eldinn mjög fljótt eftir að hann kom upp. Engin hætta virðist því vera á ferðum og skemmdir minniháttar. Reykkafarar eru sem stendur að skoða aðstæður í vélarrúminu, leggja mat á skemmdir og þá þurfi að komast að því hvað olli eldinum. Slökkviliðið á Seyðisfirði var snöggt á vettvang en þá hafði áhöfnin þegar slökkt eldinn. Þá hafi hitt vel á að það var nýbúið að tæma skipið af farþegum en skipið kom til hafnar í morgun. Skipið hafi þó verið rýmt, þess gætt að enginn væri um borð og starfsmenn yfirgefið skipið. Norræna á að láta úr höfn samkvæmt áætlun annað kvöld en um sextíu ferðamenn komu með skipinu til Íslands. Linda segist eiga eftir að taka betur stöðuna þegar búið verður að skoða betur stöðu mála í vélarrúminu hvar eldurinn kviknaði. Auk slökkviliðsins á Seyðisfirði var mannskapur frá Egilsstöðum kallaður út. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Slökkvilið Múlaþing Norræna Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Linda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line, segir að tekist hafi að slökkva eldinn mjög fljótt eftir að hann kom upp. Engin hætta virðist því vera á ferðum og skemmdir minniháttar. Reykkafarar eru sem stendur að skoða aðstæður í vélarrúminu, leggja mat á skemmdir og þá þurfi að komast að því hvað olli eldinum. Slökkviliðið á Seyðisfirði var snöggt á vettvang en þá hafði áhöfnin þegar slökkt eldinn. Þá hafi hitt vel á að það var nýbúið að tæma skipið af farþegum en skipið kom til hafnar í morgun. Skipið hafi þó verið rýmt, þess gætt að enginn væri um borð og starfsmenn yfirgefið skipið. Norræna á að láta úr höfn samkvæmt áætlun annað kvöld en um sextíu ferðamenn komu með skipinu til Íslands. Linda segist eiga eftir að taka betur stöðuna þegar búið verður að skoða betur stöðu mála í vélarrúminu hvar eldurinn kviknaði. Auk slökkviliðsins á Seyðisfirði var mannskapur frá Egilsstöðum kallaður út. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is.
Slökkvilið Múlaþing Norræna Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira