Oddvitaáskorunin: Vann kókópuffs-kappát þar sem Svali var notaður í stað mjólkur Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 15:00 Björn Leví er þekktur fyrir að leita svara í gegnum fyrirspurnir og benda á galla í kerfinu, á Alþingi og víðar. Þá skiptir hann litlu máli hvort viðfangið er manneskja af holdi og blóði eða málverk, eins og sést á þessari mynd sem tekin var í kjördæmaheimsókn Björns á Húsavík í vetur. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Björn Leví Gunnarsson leiðir lista Pírata í Reykjavíkurkjödæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband frá Birni þar sem læra má um áherslur hans og uppruna. Meðal annars það að hann hafi einu sinni tekið þátt í kókópuffs-kappáti og unnið. Klippa: Oddvitaáskorun - Björn Leví Gunnarsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjallasýnin við Grundarfjörð - Kirkjufell. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, jarðaber, hrískúlur og karamellusósu. Uppáhalds bók? The Diamond Age: Or, A Young Lady's Illustrated Primer - eftir Neil Stephenson. Björn Leví og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Björn undirbýr matarboð á meðan Heiða gæðir sér á basil gimlet að hætti Björns, sem nýverið sótti námskeið í kokteilagerð. Heiða María er sérlega hrifin af frumsamda kokteilnum „hot redhead,“ sem ætla má að hafi verið óður Björns til hennar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Heill hellingur af Eurovision lögum. Ég skammast mín samt ekkert fyrir það samt. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í hinu Reykjavíkurkjördæminu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það var nóg að gera í vinnunni. Hvað tekur þú í bekk? Ég kláraði 10. bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Kennsla. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Psst, kjarnorkuvopn eru eins og stórir bílar. Breyta ekki neinu um stærð. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Besti fimmaurabrandarinn? Ég gleymi alltaf bröndurum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að ganga með ömmu og afa að upptökum Skaftár. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Mandela, Václav Havel, Gandhi, Vilmundur Gylfason Besta íslenska Eurovision-lagið? C'est le dernier qui a parlé qui a raison. Besta frí sem þú hefur farið í? Þegar ég fór til pabba sem vann á seli í Noregi þegar ég var krakki. Uppáhalds þynnkumatur? Ekki hugmynd, verð ekki þunnur það oft að ég hafi mótað mér eitthvað skipulag utan um það. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Tvisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Bank í ofnum. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Vann óvart einhvern stórmeistara í fjöltefli. Rómantískasta uppátækið? Of persónulegt. Varðar aðra manneskju en sjálfan mig. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Píratar Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson leiðir lista Pírata í Reykjavíkurkjödæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband frá Birni þar sem læra má um áherslur hans og uppruna. Meðal annars það að hann hafi einu sinni tekið þátt í kókópuffs-kappáti og unnið. Klippa: Oddvitaáskorun - Björn Leví Gunnarsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjallasýnin við Grundarfjörð - Kirkjufell. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, jarðaber, hrískúlur og karamellusósu. Uppáhalds bók? The Diamond Age: Or, A Young Lady's Illustrated Primer - eftir Neil Stephenson. Björn Leví og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Björn undirbýr matarboð á meðan Heiða gæðir sér á basil gimlet að hætti Björns, sem nýverið sótti námskeið í kokteilagerð. Heiða María er sérlega hrifin af frumsamda kokteilnum „hot redhead,“ sem ætla má að hafi verið óður Björns til hennar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Heill hellingur af Eurovision lögum. Ég skammast mín samt ekkert fyrir það samt. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í hinu Reykjavíkurkjördæminu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það var nóg að gera í vinnunni. Hvað tekur þú í bekk? Ég kláraði 10. bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Kennsla. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Psst, kjarnorkuvopn eru eins og stórir bílar. Breyta ekki neinu um stærð. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Besti fimmaurabrandarinn? Ég gleymi alltaf bröndurum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að ganga með ömmu og afa að upptökum Skaftár. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Mandela, Václav Havel, Gandhi, Vilmundur Gylfason Besta íslenska Eurovision-lagið? C'est le dernier qui a parlé qui a raison. Besta frí sem þú hefur farið í? Þegar ég fór til pabba sem vann á seli í Noregi þegar ég var krakki. Uppáhalds þynnkumatur? Ekki hugmynd, verð ekki þunnur það oft að ég hafi mótað mér eitthvað skipulag utan um það. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Tvisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Bank í ofnum. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Vann óvart einhvern stórmeistara í fjöltefli. Rómantískasta uppátækið? Of persónulegt. Varðar aðra manneskju en sjálfan mig.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Píratar Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira