Gulldrengurinn segir að sér hafi verið nauðgað af eldri konu þegar hann var táningur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 22:31 Oscar De La Hoya er á leið aftur í hringinn. Getty Hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya hefur opnað sig varðandi nauðgun sem hann varð fyrir aðeins 13 ára gamall. Konan var á fertugsaldri. Hinn 48 ára gamli De La Hoya sem gekk undir nafninu Gulldrengurinn á meðan hnefaleikaferillinn ar í sem hæstum hæðum var í viðtali hjá Los Angeles Times þar sem hann er að undirbúa sig undir bardaga síðar í septembermánuði. „Mér var nauðgað þegar ég var 13 ára, af eldri konu. Þrettán ára missti ég sveindóminn, mér var í rauninni nauðgað, hún var eldri en 35 ára,“ segir De La Hoya meðal annars í viðtalinu. „Þú lokar þig alveg af. Þú ert að lifa þessu lífi – þú ert Gulldrengurinn – en andskotinn hafi það, það er allt ennþá kraumandi þarna undir niðri. Ég hugsaði aldrei um þetta, ég jafnaði mig í rauninni aldrei á þessu. Svo einn daginn kemur bara allt upp á yfirborðið og þú veist ekkert hvernig þú átt að höndla það.“ De La Hoya keppti á sínum tíma 45 bardaga sem atvinnumaður, vann 39 bardaga en tapaði sex. Í dag segist hann finna ákveðna sálarró í hnefaleikum og það sé ástæðan fyrir því að hann sé að snúa aftur í hringinn. Hann hafi verið kominn á myrkan stað og því hafi hann hafið æfingar að nýju. „Ég gat ekki verið að drekka, taka eiturlyf og hitt eða þetta. Ég ákvað að henda lífi mínu ekki á glæ,“ sagði Gulldrengurinn að lokum. Box Kynferðisofbeldi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Hinn 48 ára gamli De La Hoya sem gekk undir nafninu Gulldrengurinn á meðan hnefaleikaferillinn ar í sem hæstum hæðum var í viðtali hjá Los Angeles Times þar sem hann er að undirbúa sig undir bardaga síðar í septembermánuði. „Mér var nauðgað þegar ég var 13 ára, af eldri konu. Þrettán ára missti ég sveindóminn, mér var í rauninni nauðgað, hún var eldri en 35 ára,“ segir De La Hoya meðal annars í viðtalinu. „Þú lokar þig alveg af. Þú ert að lifa þessu lífi – þú ert Gulldrengurinn – en andskotinn hafi það, það er allt ennþá kraumandi þarna undir niðri. Ég hugsaði aldrei um þetta, ég jafnaði mig í rauninni aldrei á þessu. Svo einn daginn kemur bara allt upp á yfirborðið og þú veist ekkert hvernig þú átt að höndla það.“ De La Hoya keppti á sínum tíma 45 bardaga sem atvinnumaður, vann 39 bardaga en tapaði sex. Í dag segist hann finna ákveðna sálarró í hnefaleikum og það sé ástæðan fyrir því að hann sé að snúa aftur í hringinn. Hann hafi verið kominn á myrkan stað og því hafi hann hafið æfingar að nýju. „Ég gat ekki verið að drekka, taka eiturlyf og hitt eða þetta. Ég ákvað að henda lífi mínu ekki á glæ,“ sagði Gulldrengurinn að lokum.
Box Kynferðisofbeldi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira