Lecce vill fá Davíð Snæ frá Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 15:30 Lecce vill frá Davíð Snær Jóhannsson frá Keflavík. Vísir/Hulda Margrét Ítalska B-deildarliðið Lecce heldur áfram að sækjast í íslenska knattspyrnumenn en nú síðast var Davíð Snær Jóhannsson orðaður við félagið. Hinn 19 ára gamli Davíð Snær hefur leikið einkar vel með Keflvíkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og stefnir allt í að nýliðarnir haldi sæti sínu í deildinni. Nýverið greindi Fótbolti.net frá því að FH væri á höttunum á eftir þessum lunkna miðjumanni en nú virðist sem hann gætið hald á vit ævintýranna og farið til Ítalíu. Hann er hins vegar samningsbundinn Keflvíkingum út tímabilið 2022 eins og staðan er í dag. Samkvæmt Innkastinu, hlaðvarpi Fótbolti.net, sem og Dr. Football, hlaðvarpi Hjörvars Hafliðasonar, þá hefur Keflavík neitað tilboði Lecce í leikmanninn. „Það er búið að ræða Davíð Snæ Jóhannsson svolítið, hann er á óskalista FH og örugglega fleiri félaga. Ég heyrði að Lecce á Ítalíu vildi fá hann og hafi boðið í hann,“ sagði Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, um möguleg vistaskipti Davíðs í Innkastinu. Tveir Íslendingar eru nú þegar á mála hjá Lecce. Félagið festi kaup á þeim Brynjari Inga Bjarnasyni, miðverði, og Jóhanni Þóri Helgason, miðjumanni, fyrr í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Davíð Snær hefur leikið einkar vel með Keflvíkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og stefnir allt í að nýliðarnir haldi sæti sínu í deildinni. Nýverið greindi Fótbolti.net frá því að FH væri á höttunum á eftir þessum lunkna miðjumanni en nú virðist sem hann gætið hald á vit ævintýranna og farið til Ítalíu. Hann er hins vegar samningsbundinn Keflvíkingum út tímabilið 2022 eins og staðan er í dag. Samkvæmt Innkastinu, hlaðvarpi Fótbolti.net, sem og Dr. Football, hlaðvarpi Hjörvars Hafliðasonar, þá hefur Keflavík neitað tilboði Lecce í leikmanninn. „Það er búið að ræða Davíð Snæ Jóhannsson svolítið, hann er á óskalista FH og örugglega fleiri félaga. Ég heyrði að Lecce á Ítalíu vildi fá hann og hafi boðið í hann,“ sagði Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, um möguleg vistaskipti Davíðs í Innkastinu. Tveir Íslendingar eru nú þegar á mála hjá Lecce. Félagið festi kaup á þeim Brynjari Inga Bjarnasyni, miðverði, og Jóhanni Þóri Helgason, miðjumanni, fyrr í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41
Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16