Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Natasha Anasi er fyrirliði Keflavíkur. Hún gegnir mikilvægu uppleggi í uppleggi liðsins. Vísir/Hulda Margrét Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira