„Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 19:31 Pétur Júníusson. Vísir/Skjáskot Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Pétur var einn besti línumaður deildarinnar um tíma og var lykilmaður í liði Aftureldingar en þurfti að taka sér frí frá handboltanum árið 2018. „Hnéið sagði stopp við mig. Ég var í samtali við lækni og hann sagði að ef ég ætti að eiga einhvern möguleika á að spila handbolta aftur þyrfti ég að stoppa. Hann vissi ekki hvort það yrðu 6 mánuðir, heilt ár eða meira,“ sagði Pétur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta var mjög mikið áfall. Ég hætti alveg að fylgjast með handbolta. Ég mætti ekki á völlinn að styðja mína menn. Það tók of mikið á. Ég kúplaði mig alveg út og tók góða pásu. Það hefur gert gott fyrir mig,“ segir Pétur. Víkingar komust óvænt upp í efstu deild á dögunum þegar Kría ákvað að taka ekki sæti sitt í Olís-deildinni. Fljótlega í kjölfarið gekk Pétur í raðir Víkinga en hann mun þó koma sér rólega af stað í vetur. „Ég hef bara verið í styrktarþjálfun og það hefur gengið vel. Ég er í betra standi en ég þorði að vona eftir nánast þriggja ára kyrrsetu. Ég vona að ég geti komið að fullu í handboltann um áramót,“ Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Pétur Júníusson Olís-deild karla Íslenski handboltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Sjá meira
Pétur var einn besti línumaður deildarinnar um tíma og var lykilmaður í liði Aftureldingar en þurfti að taka sér frí frá handboltanum árið 2018. „Hnéið sagði stopp við mig. Ég var í samtali við lækni og hann sagði að ef ég ætti að eiga einhvern möguleika á að spila handbolta aftur þyrfti ég að stoppa. Hann vissi ekki hvort það yrðu 6 mánuðir, heilt ár eða meira,“ sagði Pétur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta var mjög mikið áfall. Ég hætti alveg að fylgjast með handbolta. Ég mætti ekki á völlinn að styðja mína menn. Það tók of mikið á. Ég kúplaði mig alveg út og tók góða pásu. Það hefur gert gott fyrir mig,“ segir Pétur. Víkingar komust óvænt upp í efstu deild á dögunum þegar Kría ákvað að taka ekki sæti sitt í Olís-deildinni. Fljótlega í kjölfarið gekk Pétur í raðir Víkinga en hann mun þó koma sér rólega af stað í vetur. „Ég hef bara verið í styrktarþjálfun og það hefur gengið vel. Ég er í betra standi en ég þorði að vona eftir nánast þriggja ára kyrrsetu. Ég vona að ég geti komið að fullu í handboltann um áramót,“ Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Pétur Júníusson
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Sjá meira
Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01