Bjóða ungu fólki á Rómeó og Júlíu festival Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 10:37 Rómeó og Júlía verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í september. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið mun standa fyrir einstakri leikhúshátíð fyrir unga fólkið í tengslum við frumsýningu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Stóra sviðinu þann 4. september. Ungu fólki á menntaskólaaldri, sem er fætt 2002-2005, verður boðið á fyrstu sýningar verksins. Samkvæmt tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu birtist verkið hér í nýrri þýðingu og með grípandi tónlist, í útfærslu sem hrífur áhorfandann með inn í heillandi og hættulegan heim. Þjóðleikhúsið mun bjóða ungu fólk á menntaskólaaldri á fimm fyrstu sýningarnar. Hér verður hægt að tryggja sér miða 27. ágúst kl. 12:00 þegar opnað verður fyrir miðapantanir. Fyrstir koma fyrstir fá. Rómeó og Júlíu-hátíðin stendur yfir dagana 4. – 10. september og er fyrir gesti sem fæddir eru 2002-2005. Vinir og vinahópar, geta skráð sig saman, allt að 10 manns í hóp. Salka Valsdóttir og Ebba KatrínÞjóðleikhúsið Hægt verður að tryggja sér miða á sýningar eftirfarandi daga: lau 4. sept kl. 18:30 sun 5. sept kl. 18:30 mið 8. sept kl. 18:30 fim 9. sept kl. 18:30 fös 10. sept kl. 18.30 Auk sýninganna verða viðburðir á Stóra sviðinu og plötusnúðarnir Young Nasareth, Dóra Júlía og Unnur Birna munu sjá um fjörið í forsal fyrir og eftir sýningar. Dagskrá alla þessa daga verður með svipuðum hætti: Húsið opnar kl. 18.30 með plötusnúðum Viðburður hefst á sviðinu kl. 19 Leiksýningin hefst kl. 20 Plötusnúðar spila áfram eftir sýningu Sigurbjartur Sturla Atlason, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Sturla Atlas, og Ebba Katrín Finnsdóttir fara með hlutverk elskendanna frægu og tónlistarkonurnar Salka Valsdóttir og Bríet Ísis Elfar sjá um lifandi tónlistarflutning í sýningunni. Hér fyrir neðan má hlusta á fyrsta lagið sem kynnt var úr sýningunni, Heiti king. Rómeó og Júlía er saga af sannri ást en um leið ástsýki og ungæðishætti. Í forgrunni verður mögnuð barátta ungrar konu gegn yfirþyrmandi feðraveldi. Fegurstu sögurnar geta sprottið upp úr hræðilegustu aðstæðunum. Þorleifur Örn Arnarsson er einn fremsti leikstjóri Evrópu og einn listrænna stjórnenda hins virta leikhúss Volksbühne. Hann á að baki geysivinsælar sýningar á Íslandi á borð við Engla alheimsins og Njálu. Nú hefur hann gengið til liðs við nýtt listrænt teymi Þjóðleikhússins þar sem hann mun starfa á næstu árum. Menning Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Auður tekur ekki þátt í uppsetningu Rómeó og Júlíu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, mun ekki taka þátt í uppsetningu leikverksins Rómeó og Júlíu sem mun verða sýnt í Þjóðleikhúsinu næsta vetur en hann tilkynnti í gær að hann muni draga sig í hlé. Þetta staðfestir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, í samtali við fréttastofu. 8. júní 2021 10:57 Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. 24. júlí 2020 12:30 Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. 29. maí 2020 07:15 Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. 6. maí 2020 15:32 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Ungu fólki á menntaskólaaldri, sem er fætt 2002-2005, verður boðið á fyrstu sýningar verksins. Samkvæmt tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu birtist verkið hér í nýrri þýðingu og með grípandi tónlist, í útfærslu sem hrífur áhorfandann með inn í heillandi og hættulegan heim. Þjóðleikhúsið mun bjóða ungu fólk á menntaskólaaldri á fimm fyrstu sýningarnar. Hér verður hægt að tryggja sér miða 27. ágúst kl. 12:00 þegar opnað verður fyrir miðapantanir. Fyrstir koma fyrstir fá. Rómeó og Júlíu-hátíðin stendur yfir dagana 4. – 10. september og er fyrir gesti sem fæddir eru 2002-2005. Vinir og vinahópar, geta skráð sig saman, allt að 10 manns í hóp. Salka Valsdóttir og Ebba KatrínÞjóðleikhúsið Hægt verður að tryggja sér miða á sýningar eftirfarandi daga: lau 4. sept kl. 18:30 sun 5. sept kl. 18:30 mið 8. sept kl. 18:30 fim 9. sept kl. 18:30 fös 10. sept kl. 18.30 Auk sýninganna verða viðburðir á Stóra sviðinu og plötusnúðarnir Young Nasareth, Dóra Júlía og Unnur Birna munu sjá um fjörið í forsal fyrir og eftir sýningar. Dagskrá alla þessa daga verður með svipuðum hætti: Húsið opnar kl. 18.30 með plötusnúðum Viðburður hefst á sviðinu kl. 19 Leiksýningin hefst kl. 20 Plötusnúðar spila áfram eftir sýningu Sigurbjartur Sturla Atlason, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Sturla Atlas, og Ebba Katrín Finnsdóttir fara með hlutverk elskendanna frægu og tónlistarkonurnar Salka Valsdóttir og Bríet Ísis Elfar sjá um lifandi tónlistarflutning í sýningunni. Hér fyrir neðan má hlusta á fyrsta lagið sem kynnt var úr sýningunni, Heiti king. Rómeó og Júlía er saga af sannri ást en um leið ástsýki og ungæðishætti. Í forgrunni verður mögnuð barátta ungrar konu gegn yfirþyrmandi feðraveldi. Fegurstu sögurnar geta sprottið upp úr hræðilegustu aðstæðunum. Þorleifur Örn Arnarsson er einn fremsti leikstjóri Evrópu og einn listrænna stjórnenda hins virta leikhúss Volksbühne. Hann á að baki geysivinsælar sýningar á Íslandi á borð við Engla alheimsins og Njálu. Nú hefur hann gengið til liðs við nýtt listrænt teymi Þjóðleikhússins þar sem hann mun starfa á næstu árum.
Menning Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Auður tekur ekki þátt í uppsetningu Rómeó og Júlíu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, mun ekki taka þátt í uppsetningu leikverksins Rómeó og Júlíu sem mun verða sýnt í Þjóðleikhúsinu næsta vetur en hann tilkynnti í gær að hann muni draga sig í hlé. Þetta staðfestir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, í samtali við fréttastofu. 8. júní 2021 10:57 Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. 24. júlí 2020 12:30 Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. 29. maí 2020 07:15 Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. 6. maí 2020 15:32 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Auður tekur ekki þátt í uppsetningu Rómeó og Júlíu Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, mun ekki taka þátt í uppsetningu leikverksins Rómeó og Júlíu sem mun verða sýnt í Þjóðleikhúsinu næsta vetur en hann tilkynnti í gær að hann muni draga sig í hlé. Þetta staðfestir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, í samtali við fréttastofu. 8. júní 2021 10:57
Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. 24. júlí 2020 12:30
Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. 29. maí 2020 07:15
Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. 6. maí 2020 15:32
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið