Minnst átta látnir vegna fellibyls í Mexíkó Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2021 09:40 Minnst átta hafa farist í fellibylnum Grace í austurhluta Mexíkó. Getty/Natalia Pescador Minnst átta hafa látist svo vitað sé í fellibylnum Grace í austurhluta Mexíkó. Miklar hitabeltisrigningar og vindar hafa orðið til þess að víða er rafmagnslaust og flóð eru víða. Héraðið Veracruz hefur orðið hvað verst úti í fellibylnum en allir átta sem vitað er til að hafa farist bjuggu í héraðinu. Sex af þeim átta voru úr sömu fjölskyldunni samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í héraðinu. Fellibylurinn kom að landi snemma í gærmorgun og voru vindar svo sterkir að tré féllu. Götur hafa víða breyst í árfarvegi. Eitthvað dró þó úr krafti fellibylsins þegar hann færðist inn með landinu og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. Vindar byljarins mældust mest um 56 m/s þegar þeir nálguðust strendur Mexíkó. Fellibylurinn Grace er ekki sá eini sem herjar á Norður-Ameríku um þessar mundir en íbúar austurstrandar Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Henri nái landi í New York ríki og syðri hluta Nýja Englands. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í hluta New York ríkis en vindhraði fellibyljarins mælist nú um 33 m/s og búist er við miklu úrhelli. Náttúruhamfarir Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Sjá meira
Héraðið Veracruz hefur orðið hvað verst úti í fellibylnum en allir átta sem vitað er til að hafa farist bjuggu í héraðinu. Sex af þeim átta voru úr sömu fjölskyldunni samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í héraðinu. Fellibylurinn kom að landi snemma í gærmorgun og voru vindar svo sterkir að tré féllu. Götur hafa víða breyst í árfarvegi. Eitthvað dró þó úr krafti fellibylsins þegar hann færðist inn með landinu og er hann nú flokkaður sem hitabeltisstormur. Vindar byljarins mældust mest um 56 m/s þegar þeir nálguðust strendur Mexíkó. Fellibylurinn Grace er ekki sá eini sem herjar á Norður-Ameríku um þessar mundir en íbúar austurstrandar Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Henri nái landi í New York ríki og syðri hluta Nýja Englands. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í hluta New York ríkis en vindhraði fellibyljarins mælist nú um 33 m/s og búist er við miklu úrhelli.
Náttúruhamfarir Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Sjá meira