„Allir eru Framarar inn við beinið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 19:30 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Vísir/Stöð 2 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur. Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur.
Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira