Leiðtogar Talibana koma úr felum Heimir Már Pétursson og Árni Sæberg skrifa 18. ágúst 2021 06:40 Zabihullah Mujahid hefur verið talsmaður Talibana í tæpa tvo áratugi. MARCUS YAM/Getty Leiðtogar Talibana sem undanfarna áratugi hafa verið í felum og sjaldan veitt viðtöl nema með mikilli leynd, sýna sig nú hver á fætur öðrum opinberlega í Kabúl. Talibanar héldu sinn fyrsta opinbera fréttamannafund í Kabúl í gær. Fundinum stýrði Zabihullah Mujahid sem hefur verið talsmaður Talibana í tæpa tvo áratugi en kom fyrst fram opinberlega í gær. Þar var tekið fram að konur mættu vinna en ekki var farið nánar út í skilyrði fyrir því. En í gær voru konur hvattar til þátttöku í nýrri ríkisstjórn landsins. Reuters fréttastofan hefur eftir háttsettum Talibana að liðsmönnum hreyfingarinnar hafi verið fyrirskipað að sýna ekki fagnaðarlæti eftir valdatökuna. BBC fréttastofan segir að merki séu um að lífið sé smátt og smátt að færast í eðlilegt horf í höfuðborginni. Fleiri verslanir hafi til að mynda opnað í morgun. Bretar hafa heitið því að taka á móti tuttugu þúsund afgönskum flóttamönnum og í gær tóku Ástralir á móti tuttugu og sex. Í Fréttablaðinu í dag segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra að hann hafi kallað eftir tillögum frá flóttamannanefnd um hvernig taka megi á móti fólki á flótta frá Afganistan. Afganistan Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Sjá meira
Talibanar héldu sinn fyrsta opinbera fréttamannafund í Kabúl í gær. Fundinum stýrði Zabihullah Mujahid sem hefur verið talsmaður Talibana í tæpa tvo áratugi en kom fyrst fram opinberlega í gær. Þar var tekið fram að konur mættu vinna en ekki var farið nánar út í skilyrði fyrir því. En í gær voru konur hvattar til þátttöku í nýrri ríkisstjórn landsins. Reuters fréttastofan hefur eftir háttsettum Talibana að liðsmönnum hreyfingarinnar hafi verið fyrirskipað að sýna ekki fagnaðarlæti eftir valdatökuna. BBC fréttastofan segir að merki séu um að lífið sé smátt og smátt að færast í eðlilegt horf í höfuðborginni. Fleiri verslanir hafi til að mynda opnað í morgun. Bretar hafa heitið því að taka á móti tuttugu þúsund afgönskum flóttamönnum og í gær tóku Ástralir á móti tuttugu og sex. Í Fréttablaðinu í dag segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra að hann hafi kallað eftir tillögum frá flóttamannanefnd um hvernig taka megi á móti fólki á flótta frá Afganistan.
Afganistan Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Sjá meira