Fótboltalið hringdi út fjórða hraustasta mann heims: „FC Stokkseyri þar til ég dey“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson er í virkri hvíld eftir heimsleikana og var alveg tilbúinn að spila einn fótboltaleik fyrir uppeldisfélagið sitt. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er nýkominn heim af heimsleikunum í CrossFit og eins og þeir sem fylgjast með honum á samfélagsmiðlum er að reyna að gera allt annað en að æfa. Björgvin Karl stóð sig frábærlega á heimsleikunum og var aðeins hársbreidd frá verðlaunapallinum. Niðurstaðan er fjórði hraustasti CrossFit maður heims. Undirbúningurinn fyrir heimsleikana tók allan hans tíma í marga mánuði og þessar vikur er mikilvægt fyrir okkar mann að ná að anda og safna orku fyrir næsta tímabil. Björgvin Karl sagði því já þegar FC Stokkseyri hringdi í hann og bað hann um að spila með þeim í 4. deildinni um helgina. „Þegar æskufélagið mitt þarf á mér að halda til að klæða mig í búninginn og takkaskóna þá er það einmitt sem ég geri,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson undir myndir frá þessum fótboltaleik í B-riðli fjórðu deildarinnar. „Það er liðin dágóður tími síðan ég spilaði síðast fótbolta. Því miður töpuðum við leiknum 4-2 en ég naut þess að vera þarna og að spila í þessar 65 mínútur sem ég var á vellinum,“ skrifaði Björgvin Karl. Stokkseyri mætti þarna Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Stokkseyrarvelli og 50 manns sá langbesta CrossFit mann Íslands fyrr og síðar spreyta sig í fótbolta. Formið var alla vega ekki að flækjast fyrir honum. „FC Stokkseyri þar til ég dey,“ skrifaði Björgvin Karl að lokum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Fótbolti CrossFit Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Björgvin Karl stóð sig frábærlega á heimsleikunum og var aðeins hársbreidd frá verðlaunapallinum. Niðurstaðan er fjórði hraustasti CrossFit maður heims. Undirbúningurinn fyrir heimsleikana tók allan hans tíma í marga mánuði og þessar vikur er mikilvægt fyrir okkar mann að ná að anda og safna orku fyrir næsta tímabil. Björgvin Karl sagði því já þegar FC Stokkseyri hringdi í hann og bað hann um að spila með þeim í 4. deildinni um helgina. „Þegar æskufélagið mitt þarf á mér að halda til að klæða mig í búninginn og takkaskóna þá er það einmitt sem ég geri,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson undir myndir frá þessum fótboltaleik í B-riðli fjórðu deildarinnar. „Það er liðin dágóður tími síðan ég spilaði síðast fótbolta. Því miður töpuðum við leiknum 4-2 en ég naut þess að vera þarna og að spila í þessar 65 mínútur sem ég var á vellinum,“ skrifaði Björgvin Karl. Stokkseyri mætti þarna Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Stokkseyrarvelli og 50 manns sá langbesta CrossFit mann Íslands fyrr og síðar spreyta sig í fótbolta. Formið var alla vega ekki að flækjast fyrir honum. „FC Stokkseyri þar til ég dey,“ skrifaði Björgvin Karl að lokum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Fótbolti CrossFit Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira