Þolandi stefnir Nicki Minaj Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. ágúst 2021 10:14 Þau Nici Minaj og Kenneth Petty hófu samband árið 2018. Í dag eru þau gift og eiga saman son. Getty/Gotham Tónlistarkonan Nicki Minaj og eiginmaður hennar Kenneth Petty hafa fengið á hendur sér lögsókn frá konu sem Petty var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að nauðga árið 1994. Hjónin eru nú sökuð um áreiti og ofsóknir. Þolandinn er á fimmtugsaldri í dag en var táningur þegar atvikið átti sér stað. Petty játaði á sig sök og sat í fangelsi í fjögur og hálft ár. Á síðasta ári var hann handtekinn á ný fyrir það að hafa ekki skráð sig sem kynferðisafbrotamann eins og honum ber skylda til. Konan stefnir nú hjónunum fyrir áreiti og tilraunir til þess að fá hana til að draga ásakanir sínar til baka. Konan segir Minaj meðal annars hafa boðið sér fjárhæð sem samsvarar tæpum 63 milljónum íslenskra króna fyrir það að draga ásakanirnar til baka. Þá segist konan hafa fengið símtal frá Minaj á síðasta ári þar sem hún hafi boðist til þess að fljúga sér og fjölskyldu sinni til Los Angeles gegn því að hún myndi hjálpa henni. Konan hafnaði því. Konan segist jafnframt hafa hafnað boði Minaj um að fá upplýsingafulltrúa sinn til þess að skrifa upp yfirlýsingu fyrir hönd konunnar. „Þú þarft að vita, frá konu til konu, að þetta gerðist,“ á konan að hafa sagt við Minaj. Hún segist hafa fengið mörg símtöl frá þeim hjónum og óvelkomnar heimsóknir. Hún segir að vegna þessa hafi hún þjáðst af þunglyndi og ofsahræðslu. Minaj og Petty hófu samband árið 2018 og ári seinna tilkynntu þau að þau hefðu gengið í hjónaband. Í dag eiga þau tæplega ársgamlan son. Tónlistarkonan hefur ekki tjáð sig um málið. Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Þolandinn er á fimmtugsaldri í dag en var táningur þegar atvikið átti sér stað. Petty játaði á sig sök og sat í fangelsi í fjögur og hálft ár. Á síðasta ári var hann handtekinn á ný fyrir það að hafa ekki skráð sig sem kynferðisafbrotamann eins og honum ber skylda til. Konan stefnir nú hjónunum fyrir áreiti og tilraunir til þess að fá hana til að draga ásakanir sínar til baka. Konan segir Minaj meðal annars hafa boðið sér fjárhæð sem samsvarar tæpum 63 milljónum íslenskra króna fyrir það að draga ásakanirnar til baka. Þá segist konan hafa fengið símtal frá Minaj á síðasta ári þar sem hún hafi boðist til þess að fljúga sér og fjölskyldu sinni til Los Angeles gegn því að hún myndi hjálpa henni. Konan hafnaði því. Konan segist jafnframt hafa hafnað boði Minaj um að fá upplýsingafulltrúa sinn til þess að skrifa upp yfirlýsingu fyrir hönd konunnar. „Þú þarft að vita, frá konu til konu, að þetta gerðist,“ á konan að hafa sagt við Minaj. Hún segist hafa fengið mörg símtöl frá þeim hjónum og óvelkomnar heimsóknir. Hún segir að vegna þessa hafi hún þjáðst af þunglyndi og ofsahræðslu. Minaj og Petty hófu samband árið 2018 og ári seinna tilkynntu þau að þau hefðu gengið í hjónaband. Í dag eiga þau tæplega ársgamlan son. Tónlistarkonan hefur ekki tjáð sig um málið.
Hollywood Kynferðisofbeldi Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira