Selfyssingar fjarlægjast falldrauginn eftir dramatískan sigur gegn Grinvíkingum og hagstæð úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2021 21:33 Grindvíkingar héldu að þeir væru að fara með eitt stig með sér heim. Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar unnu hádramatískan 3-2 heimasigur gegn Grindvíkingum og Þróttarar töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Gróttu. Gary Martin kom Selfyssingum yfir snemma leiks áður en hann tvöfaldaði forystu heimamanna tíu mínútum fyrir hálfleik. Sigurður Bjartur Hallsson minnkaði muninn á 70. mínútu, en hann var aftur að verki tveim mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin. Grindvíkingar héldu þá líklega að þeir væru búnir að ræna sér einu stigi, en Þór Llorens Þórðarson tryggði heimamönnum mikilvægan 3-2 sigur í fallbaráttunni á lokamínútunum. Selfyssingar eru þá komnir með 15 stig í tíunda sæti, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. Grindvíkingar eru enn með 20 stig í sjöunda sæti. Í hinum leik kvöldsins tók Þróttur á móti Gróttu. Þróttur þurfti virkilega á sigri að halda til að halda í við Selfyssingana íog sogast ekki of djúpt í fallbaráttuna. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttumönnum yfir á 15. mínútu, og tvöfaldaði svo sjálfur forystuna þegar að seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall. Sam Hewson minnkaði muninn fyrir Þróttara þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, en nær komust þeir ekki og lokatölur því 2-1, Gróttu í vil. Grótta er þá í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig, en Þróttur er í næst neðsta sæti með tíu. Íslenski boltinn Lengjudeild karla Grótta UMF Selfoss Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Gary Martin kom Selfyssingum yfir snemma leiks áður en hann tvöfaldaði forystu heimamanna tíu mínútum fyrir hálfleik. Sigurður Bjartur Hallsson minnkaði muninn á 70. mínútu, en hann var aftur að verki tveim mínútum fyrir leikslok þegar hann jafnaði metin. Grindvíkingar héldu þá líklega að þeir væru búnir að ræna sér einu stigi, en Þór Llorens Þórðarson tryggði heimamönnum mikilvægan 3-2 sigur í fallbaráttunni á lokamínútunum. Selfyssingar eru þá komnir með 15 stig í tíunda sæti, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. Grindvíkingar eru enn með 20 stig í sjöunda sæti. Í hinum leik kvöldsins tók Þróttur á móti Gróttu. Þróttur þurfti virkilega á sigri að halda til að halda í við Selfyssingana íog sogast ekki of djúpt í fallbaráttuna. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttumönnum yfir á 15. mínútu, og tvöfaldaði svo sjálfur forystuna þegar að seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall. Sam Hewson minnkaði muninn fyrir Þróttara þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, en nær komust þeir ekki og lokatölur því 2-1, Gróttu í vil. Grótta er þá í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig, en Þróttur er í næst neðsta sæti með tíu.
Íslenski boltinn Lengjudeild karla Grótta UMF Selfoss Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira