Konráð selur sérsmíðaðan kynlífsleikvöll á hálfa milljón Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. ágúst 2021 11:00 Konráð Logn Haraldsson lokar rekstri Sexroom.is og selur bæði húsnæðið og innréttingarnar. „Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er bara mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú.“ segir Konráð Logn Haraldsson eigandi fyrirtækisins Sexroom.is í samtali við Vísi. Auglýsing á Facebook síðunni Brask og brall.is vakti athygli í gær en þar auglýsir Konráð; Leiktæki fyrir lengra komna. Konráð segist opinn fyrir öllum tilboðum og bendir á að ekki þurfi að kaupa allt saman. Á myndunum má sjá rúm, rólu, bekk og kross en er óskað eftir tilboðum. Fram kemur að kostnaðarverðið fyrir herlegheitin er í heildina yfir hálfa milljón króna. „Ég er opinn fyrir öllum tilboðum og það þarf ekki endilega að kaupa allt saman en þetta er auðvitað sérsmíðað og kostar bara pening“. Aðspurður segist Konráð hafa fundið fyrir miklum áhuga en ekki enn hafa fengið nógu gott tilboð. Skilur ekki hvers vegna þetta þarf að vera tabú Konráð hefur rekið fyrirtækið Sexroom.is í rúmt ár og hefur nú ákveðið að loka rekstrinum. „Þetta hefur komið svona í bylgjum, stundum er mikið og stundum minna en ég ætla að loka þessu núna og snúa mér að öðru.“ Konráð segir að þrátt fyrir þessa ákvörðun að loka finnist honum vera mikill vettvangur fyrir starfsemi eins og Sexroom.is á Íslandi og hann skilji ekki fordómana og feimnina í fólki. Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú eins og allt er í dag. Ertu sjálfur í BDSM félaginu eða skilgreinir þig sem BDSM hneigðan? „Nei, reyndar ekki,“ segir Konráð og hlær. „Ætli þetta sé ekki meira bara svona hobbí“. Konráð segist hlakka til að snúa sér að öðrum verkefnum og hyggst hann setja húsnæði Sexroom.is á Laugarvegi 163, á sölu á næstu dögum. „Nú eru það bara ný ævintýri.“ Segir Konráð að lokum. Kynlíf Reykjavík Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Auglýsing á Facebook síðunni Brask og brall.is vakti athygli í gær en þar auglýsir Konráð; Leiktæki fyrir lengra komna. Konráð segist opinn fyrir öllum tilboðum og bendir á að ekki þurfi að kaupa allt saman. Á myndunum má sjá rúm, rólu, bekk og kross en er óskað eftir tilboðum. Fram kemur að kostnaðarverðið fyrir herlegheitin er í heildina yfir hálfa milljón króna. „Ég er opinn fyrir öllum tilboðum og það þarf ekki endilega að kaupa allt saman en þetta er auðvitað sérsmíðað og kostar bara pening“. Aðspurður segist Konráð hafa fundið fyrir miklum áhuga en ekki enn hafa fengið nógu gott tilboð. Skilur ekki hvers vegna þetta þarf að vera tabú Konráð hefur rekið fyrirtækið Sexroom.is í rúmt ár og hefur nú ákveðið að loka rekstrinum. „Þetta hefur komið svona í bylgjum, stundum er mikið og stundum minna en ég ætla að loka þessu núna og snúa mér að öðru.“ Konráð segir að þrátt fyrir þessa ákvörðun að loka finnist honum vera mikill vettvangur fyrir starfsemi eins og Sexroom.is á Íslandi og hann skilji ekki fordómana og feimnina í fólki. Ég hef alveg prófað þetta sjálfur og þetta er mjög gaman, ég skil ekki af hverju þetta er svona mikið tabú eins og allt er í dag. Ertu sjálfur í BDSM félaginu eða skilgreinir þig sem BDSM hneigðan? „Nei, reyndar ekki,“ segir Konráð og hlær. „Ætli þetta sé ekki meira bara svona hobbí“. Konráð segist hlakka til að snúa sér að öðrum verkefnum og hyggst hann setja húsnæði Sexroom.is á Laugarvegi 163, á sölu á næstu dögum. „Nú eru það bara ný ævintýri.“ Segir Konráð að lokum.
Kynlíf Reykjavík Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist