Bólusetja aftur í Laugardalshöll Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2021 17:02 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir segir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ætla að taka Laugardalshöll aftur í notkun. Vísir/Vilhelm Til stendur að bólusetja börn á aldrinum tólf til fimmtán ára seinna í mánuðinum og þegar hafa endurbólusetningar þeirra sem fengu bóluefni Jansen hafist. Til að bólusetja svo marga á skömmum tíma mun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins nýta Laugardalshöll á ný. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir þetta í samtali við Ríkisútvarpið. „Við erum að setja Laugardalshöllina aftur í gang og munum opna hana núna 16. ágúst. Í næstu viku tökum við forgangshópa sem eru kennarar og starfsfólk Landspítala sem eru að taka þennan örvunarskammt á Janssen. Svo munum við keyra upp Laugardalshöllina 16.- 19. ágúst og þá eigum við von á um þ. b. 32.000 manns, um 8.000 á dag í örvunarskammta á Janssen,“ sagði Ragnheiður. Auk barna og Jansenþega munu þeir sem eru í áhættuhópum vegna veikinda eða aldurs einnig fá örvunarskammt. „„Við erum einnig að horfa til þeirra sem eru ónæmisbældir, eins líka þeir sem eru eldri. Þessu átaki munum við koma að sem mestu í ágúst og svo höldum við áfram koll af kolli eins lengi og þarf,“ segir Ragnheiður. Þá á auðvitað enn eftir að bólusetja nokkurn hluta fullorðinna en Ragnheiður segir að fólk sé enn að mæta í fyrsta skammt bóluefnis. Það sé ýmist fólk sem hafnaði upphaflega bólusetningu en hefur nú snúist hugur eða fólk sem hefur einfaldlega ekki komist fyrr en nú. „Hafa verið nemendur að koma erlendis frá. Konur sem hafa verið barnshafandi og eru búnar að eiga. Þetta er fjölbreyttur hópur,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir. Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir þetta í samtali við Ríkisútvarpið. „Við erum að setja Laugardalshöllina aftur í gang og munum opna hana núna 16. ágúst. Í næstu viku tökum við forgangshópa sem eru kennarar og starfsfólk Landspítala sem eru að taka þennan örvunarskammt á Janssen. Svo munum við keyra upp Laugardalshöllina 16.- 19. ágúst og þá eigum við von á um þ. b. 32.000 manns, um 8.000 á dag í örvunarskammta á Janssen,“ sagði Ragnheiður. Auk barna og Jansenþega munu þeir sem eru í áhættuhópum vegna veikinda eða aldurs einnig fá örvunarskammt. „„Við erum einnig að horfa til þeirra sem eru ónæmisbældir, eins líka þeir sem eru eldri. Þessu átaki munum við koma að sem mestu í ágúst og svo höldum við áfram koll af kolli eins lengi og þarf,“ segir Ragnheiður. Þá á auðvitað enn eftir að bólusetja nokkurn hluta fullorðinna en Ragnheiður segir að fólk sé enn að mæta í fyrsta skammt bóluefnis. Það sé ýmist fólk sem hafnaði upphaflega bólusetningu en hefur nú snúist hugur eða fólk sem hefur einfaldlega ekki komist fyrr en nú. „Hafa verið nemendur að koma erlendis frá. Konur sem hafa verið barnshafandi og eru búnar að eiga. Þetta er fjölbreyttur hópur,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir.
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira