Bólusetja aftur í Laugardalshöll Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2021 17:02 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir segir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ætla að taka Laugardalshöll aftur í notkun. Vísir/Vilhelm Til stendur að bólusetja börn á aldrinum tólf til fimmtán ára seinna í mánuðinum og þegar hafa endurbólusetningar þeirra sem fengu bóluefni Jansen hafist. Til að bólusetja svo marga á skömmum tíma mun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins nýta Laugardalshöll á ný. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir þetta í samtali við Ríkisútvarpið. „Við erum að setja Laugardalshöllina aftur í gang og munum opna hana núna 16. ágúst. Í næstu viku tökum við forgangshópa sem eru kennarar og starfsfólk Landspítala sem eru að taka þennan örvunarskammt á Janssen. Svo munum við keyra upp Laugardalshöllina 16.- 19. ágúst og þá eigum við von á um þ. b. 32.000 manns, um 8.000 á dag í örvunarskammta á Janssen,“ sagði Ragnheiður. Auk barna og Jansenþega munu þeir sem eru í áhættuhópum vegna veikinda eða aldurs einnig fá örvunarskammt. „„Við erum einnig að horfa til þeirra sem eru ónæmisbældir, eins líka þeir sem eru eldri. Þessu átaki munum við koma að sem mestu í ágúst og svo höldum við áfram koll af kolli eins lengi og þarf,“ segir Ragnheiður. Þá á auðvitað enn eftir að bólusetja nokkurn hluta fullorðinna en Ragnheiður segir að fólk sé enn að mæta í fyrsta skammt bóluefnis. Það sé ýmist fólk sem hafnaði upphaflega bólusetningu en hefur nú snúist hugur eða fólk sem hefur einfaldlega ekki komist fyrr en nú. „Hafa verið nemendur að koma erlendis frá. Konur sem hafa verið barnshafandi og eru búnar að eiga. Þetta er fjölbreyttur hópur,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir. Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir þetta í samtali við Ríkisútvarpið. „Við erum að setja Laugardalshöllina aftur í gang og munum opna hana núna 16. ágúst. Í næstu viku tökum við forgangshópa sem eru kennarar og starfsfólk Landspítala sem eru að taka þennan örvunarskammt á Janssen. Svo munum við keyra upp Laugardalshöllina 16.- 19. ágúst og þá eigum við von á um þ. b. 32.000 manns, um 8.000 á dag í örvunarskammta á Janssen,“ sagði Ragnheiður. Auk barna og Jansenþega munu þeir sem eru í áhættuhópum vegna veikinda eða aldurs einnig fá örvunarskammt. „„Við erum einnig að horfa til þeirra sem eru ónæmisbældir, eins líka þeir sem eru eldri. Þessu átaki munum við koma að sem mestu í ágúst og svo höldum við áfram koll af kolli eins lengi og þarf,“ segir Ragnheiður. Þá á auðvitað enn eftir að bólusetja nokkurn hluta fullorðinna en Ragnheiður segir að fólk sé enn að mæta í fyrsta skammt bóluefnis. Það sé ýmist fólk sem hafnaði upphaflega bólusetningu en hefur nú snúist hugur eða fólk sem hefur einfaldlega ekki komist fyrr en nú. „Hafa verið nemendur að koma erlendis frá. Konur sem hafa verið barnshafandi og eru búnar að eiga. Þetta er fjölbreyttur hópur,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir.
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira