Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Árni Sæberg skrifar 5. ágúst 2021 17:06 Britney Spears hefur ekki haft forræði yfir sjálfri sér í þrettán ár. Getty/Axelle Britney Spears er orðin leið á því að bíða eftir að losna undan valdi föður síns, Jamie Spears. Jamie hefur farið með forræði yfir fjármálum Britney um nokkurn tíma. Britney Spears hefur höfðað mál til að fá föður sinn sviptan fjárræði yfir sér. Lögmaður hennar, Mathew Rosengart, hefur nú óskað eftir því að málsmeðferð verði flýtt. Þetta segir í frétt TMZ. Upphaflega stóð til að aðalmeðferð færi fram í lok september en Britney hefur nú farið fram að hún fari fram í þessum mánuði. Rosengart segir að á hverjum degi sem Jamie fer með fjárræði hennar, sé Britney í uppnámi og tapi svefni. Jodi Montgomery, sem fer með forræði yfir Britney að fjárræði undanskildu, segir að það að taka fjárræðið af Jamie sé nauðsynlegt geðheilsu Britney. „Ég hef átt fjölmörg samtöl við læknateymi Britney og við erum öll sammála að það væri hag hennar og geðheilsu best ef faðir hennar væri ekki fjárráðamaður lengur,“ segir Montgomery. Rosengart segir að auk andlegs álags sé Britney að tapa miklum fjármunum meðan faðir hennar er fjárráðamaður. Hann segir að lögmenn Jamies Spears hafi þegar farið fram á rúmlega 150 milljónir króna í lögmannskostnað. Þá hefur Jamie farið fram á 67 milljónir króna í „fjölmiðlakostnað“. Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Britney Spears hefur höfðað mál til að fá föður sinn sviptan fjárræði yfir sér. Lögmaður hennar, Mathew Rosengart, hefur nú óskað eftir því að málsmeðferð verði flýtt. Þetta segir í frétt TMZ. Upphaflega stóð til að aðalmeðferð færi fram í lok september en Britney hefur nú farið fram að hún fari fram í þessum mánuði. Rosengart segir að á hverjum degi sem Jamie fer með fjárræði hennar, sé Britney í uppnámi og tapi svefni. Jodi Montgomery, sem fer með forræði yfir Britney að fjárræði undanskildu, segir að það að taka fjárræðið af Jamie sé nauðsynlegt geðheilsu Britney. „Ég hef átt fjölmörg samtöl við læknateymi Britney og við erum öll sammála að það væri hag hennar og geðheilsu best ef faðir hennar væri ekki fjárráðamaður lengur,“ segir Montgomery. Rosengart segir að auk andlegs álags sé Britney að tapa miklum fjármunum meðan faðir hennar er fjárráðamaður. Hann segir að lögmenn Jamies Spears hafi þegar farið fram á rúmlega 150 milljónir króna í lögmannskostnað. Þá hefur Jamie farið fram á 67 milljónir króna í „fjölmiðlakostnað“.
Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira