Leiðtogi einna öflugustu glæpasamtaka Evrópu handtekinn á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2021 15:54 Frá handtöku Domenico Paviglianiti, sem gengur undir viðurnefninu „stjóri stjóranna“. POLICIA NACIONAL/CARABINIERI Domenico Paviglianiti, leiðtogi ´Ndrangheta glæpasamtakanna á Ítalíu var handtekinn á Spáni á þriðjudaginn. Hann hafði verið á flótta í rúm tvö ár og var handtekinn í sameiginlegri aðgerð lögreglunnar á Ítalíu og Spáni. Þegar hann var handtekinn fundust fölsk portúgölsk skilríki, sex farsímar og sex þúsund evrur í fórum hans. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að Paviglianiti hafi áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi á Ítalíu fyrir alls konar glæpi í tengslum við fíkniefnasölu og smygl og jafnvel morð. Sá dómur var lækkaður í þrjátíu ár en í október 2019 var honum sleppt úr fangelsi vegna mistaka við dómsuppkvaðninu, að sögn saksóknara. Domenico Paviglianiti.Carabiniri Þá flúði hann til Spánar en í janúar var hann dæmdur aftur á Ítalíu og að þessu sinni í ellefu ára fangelsi. Paviglianiti er sextíu ára gamall en samkvæmt frétt BBC er hann kallaður „stjóri stjóranna“. Hann hefur stýrt einhverjum ríkustu og öflugu glæpasamtökum heims um langt skeið. ´Ndrangheta mafían er verulega umsvifamikil í kókaínsölu í Evrópu. Glæpasamtökin eru talin flytja mikið magn kókaíns frá Suður-Ameríku og hassi frá Norður-Afríku til Evrópu. ´Ndrangheta samtökin eru gerð út frá Suður-Ítalíu og hefur vaxið ásmegin samhliða samdrætti í völdum mafíunnar frá Sikiley. Lögreglan hefur birt myndband af handtöku Paviglianiti sem sjá má hér að neðan. Agentes de la @policia han detenido en #Madrid al máximo responsable de la Ndrangueta calabresa Han intervenido: Documentación portuguesa falsa 6 teléfonos móviles Casi 6.000 en efectivoEs considerado uno de los prófugos más buscados de #Italia pic.twitter.com/di47ZHSd2F— Policía Nacional (@policia) August 5, 2021 Spánn Ítalía Tengdar fréttir Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16 Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30 Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36 Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Þegar hann var handtekinn fundust fölsk portúgölsk skilríki, sex farsímar og sex þúsund evrur í fórum hans. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að Paviglianiti hafi áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi á Ítalíu fyrir alls konar glæpi í tengslum við fíkniefnasölu og smygl og jafnvel morð. Sá dómur var lækkaður í þrjátíu ár en í október 2019 var honum sleppt úr fangelsi vegna mistaka við dómsuppkvaðninu, að sögn saksóknara. Domenico Paviglianiti.Carabiniri Þá flúði hann til Spánar en í janúar var hann dæmdur aftur á Ítalíu og að þessu sinni í ellefu ára fangelsi. Paviglianiti er sextíu ára gamall en samkvæmt frétt BBC er hann kallaður „stjóri stjóranna“. Hann hefur stýrt einhverjum ríkustu og öflugu glæpasamtökum heims um langt skeið. ´Ndrangheta mafían er verulega umsvifamikil í kókaínsölu í Evrópu. Glæpasamtökin eru talin flytja mikið magn kókaíns frá Suður-Ameríku og hassi frá Norður-Afríku til Evrópu. ´Ndrangheta samtökin eru gerð út frá Suður-Ítalíu og hefur vaxið ásmegin samhliða samdrætti í völdum mafíunnar frá Sikiley. Lögreglan hefur birt myndband af handtöku Paviglianiti sem sjá má hér að neðan. Agentes de la @policia han detenido en #Madrid al máximo responsable de la Ndrangueta calabresa Han intervenido: Documentación portuguesa falsa 6 teléfonos móviles Casi 6.000 en efectivoEs considerado uno de los prófugos más buscados de #Italia pic.twitter.com/di47ZHSd2F— Policía Nacional (@policia) August 5, 2021
Spánn Ítalía Tengdar fréttir Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16 Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30 Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36 Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16
Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30
Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36
Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04