Leiðtogi einna öflugustu glæpasamtaka Evrópu handtekinn á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2021 15:54 Frá handtöku Domenico Paviglianiti, sem gengur undir viðurnefninu „stjóri stjóranna“. POLICIA NACIONAL/CARABINIERI Domenico Paviglianiti, leiðtogi ´Ndrangheta glæpasamtakanna á Ítalíu var handtekinn á Spáni á þriðjudaginn. Hann hafði verið á flótta í rúm tvö ár og var handtekinn í sameiginlegri aðgerð lögreglunnar á Ítalíu og Spáni. Þegar hann var handtekinn fundust fölsk portúgölsk skilríki, sex farsímar og sex þúsund evrur í fórum hans. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að Paviglianiti hafi áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi á Ítalíu fyrir alls konar glæpi í tengslum við fíkniefnasölu og smygl og jafnvel morð. Sá dómur var lækkaður í þrjátíu ár en í október 2019 var honum sleppt úr fangelsi vegna mistaka við dómsuppkvaðninu, að sögn saksóknara. Domenico Paviglianiti.Carabiniri Þá flúði hann til Spánar en í janúar var hann dæmdur aftur á Ítalíu og að þessu sinni í ellefu ára fangelsi. Paviglianiti er sextíu ára gamall en samkvæmt frétt BBC er hann kallaður „stjóri stjóranna“. Hann hefur stýrt einhverjum ríkustu og öflugu glæpasamtökum heims um langt skeið. ´Ndrangheta mafían er verulega umsvifamikil í kókaínsölu í Evrópu. Glæpasamtökin eru talin flytja mikið magn kókaíns frá Suður-Ameríku og hassi frá Norður-Afríku til Evrópu. ´Ndrangheta samtökin eru gerð út frá Suður-Ítalíu og hefur vaxið ásmegin samhliða samdrætti í völdum mafíunnar frá Sikiley. Lögreglan hefur birt myndband af handtöku Paviglianiti sem sjá má hér að neðan. Agentes de la @policia han detenido en #Madrid al máximo responsable de la Ndrangueta calabresa Han intervenido: Documentación portuguesa falsa 6 teléfonos móviles Casi 6.000 en efectivoEs considerado uno de los prófugos más buscados de #Italia pic.twitter.com/di47ZHSd2F— Policía Nacional (@policia) August 5, 2021 Spánn Ítalía Tengdar fréttir Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16 Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30 Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36 Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Þegar hann var handtekinn fundust fölsk portúgölsk skilríki, sex farsímar og sex þúsund evrur í fórum hans. Í frétt AP fréttaveitunnar segir að Paviglianiti hafi áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi á Ítalíu fyrir alls konar glæpi í tengslum við fíkniefnasölu og smygl og jafnvel morð. Sá dómur var lækkaður í þrjátíu ár en í október 2019 var honum sleppt úr fangelsi vegna mistaka við dómsuppkvaðninu, að sögn saksóknara. Domenico Paviglianiti.Carabiniri Þá flúði hann til Spánar en í janúar var hann dæmdur aftur á Ítalíu og að þessu sinni í ellefu ára fangelsi. Paviglianiti er sextíu ára gamall en samkvæmt frétt BBC er hann kallaður „stjóri stjóranna“. Hann hefur stýrt einhverjum ríkustu og öflugu glæpasamtökum heims um langt skeið. ´Ndrangheta mafían er verulega umsvifamikil í kókaínsölu í Evrópu. Glæpasamtökin eru talin flytja mikið magn kókaíns frá Suður-Ameríku og hassi frá Norður-Afríku til Evrópu. ´Ndrangheta samtökin eru gerð út frá Suður-Ítalíu og hefur vaxið ásmegin samhliða samdrætti í völdum mafíunnar frá Sikiley. Lögreglan hefur birt myndband af handtöku Paviglianiti sem sjá má hér að neðan. Agentes de la @policia han detenido en #Madrid al máximo responsable de la Ndrangueta calabresa Han intervenido: Documentación portuguesa falsa 6 teléfonos móviles Casi 6.000 en efectivoEs considerado uno de los prófugos más buscados de #Italia pic.twitter.com/di47ZHSd2F— Policía Nacional (@policia) August 5, 2021
Spánn Ítalía Tengdar fréttir Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16 Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30 Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36 Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Fimmtíu handteknir og hald lagt á rúmlega 300 milljónir evra Fimmtíu hafa verið handteknir og rannsókn hafin á stjórnmálamanni í áhlaupi lögreglunnar á Ítalíu gegn ‘Ndrangheta-mafíunni. Saksóknarar segja áhlaupið varpa ljósi á viðleitni mafíunnar til að þvætta fé og kaupa pólitísk áhrif. 21. janúar 2021 14:16
Stærstu mafíuréttarhöldin í áratugi hafin Stærstu mafíuréttarhöld í áratugaraðir hófust á Ítalíu í morgun. 355 meintir mafíósar og spilltir embættismenn eru sakaðir um skipulagða glæpastarfsemi. 13. janúar 2021 17:30
Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu. 24. júní 2019 21:36
Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan. 4. september 2017 11:04