Charlie Watts missir af tónleikaferðalagi Rolling Stones Árni Sæberg skrifar 5. ágúst 2021 14:51 Charlie Watts mun ekki spila með Rolling Stones á komandi tónleikaferðalagi. Taylor Hill/Getty Images Charlie Watts, trommuleikari Rolling Stones mun ekki ferðast með sveitinni til Bandaríkjanna þar sem hún hefur tónleikaferðalag í september. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann undirgekkst á dögunum. Watts sagði í færslu á Twitter að tímasetningin hans væri röng í fyrsta skipti. Þá sagði hann að það myndi taka dágóðan tíma að komast í stand aftur. Mick Jagger, forsprakki Rolling Stones, segist hlakka til að fá Watts til baka þegar honum hafi batnað að fullu. Á meðan Watts jafnar sig mun Steve Jordan taka hans stað við trommurnar. „Það er heiður og forréttindi að fá að vera í læri hjá Watts,“ segir Jordan. „Ég hlakka til að æfa með Mick, Keith og Ronnie. Enginn verður samt glaðari en ég þegar kemur að því að Charlie taki við aftur þegar honum hefur batnað,“ bætir hann við. Talsmaður Watts sagði í tilkynningu: „Charlie undirgekkst aðgerð sem gekk mjög vel, en mér skilst að læknar hans hafi ákveðið að hann þurfi almennilega hvíld og endurhæfingu.“ „Þar sem æfingar hefjast eftir tvær vikur er þetta vægast sagt svekkjandi, en til að gæta sanngirni þá gat enginn séð þetta fyrir,“ bætti hann við. Bandaríkin Bretland Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Watts sagði í færslu á Twitter að tímasetningin hans væri röng í fyrsta skipti. Þá sagði hann að það myndi taka dágóðan tíma að komast í stand aftur. Mick Jagger, forsprakki Rolling Stones, segist hlakka til að fá Watts til baka þegar honum hafi batnað að fullu. Á meðan Watts jafnar sig mun Steve Jordan taka hans stað við trommurnar. „Það er heiður og forréttindi að fá að vera í læri hjá Watts,“ segir Jordan. „Ég hlakka til að æfa með Mick, Keith og Ronnie. Enginn verður samt glaðari en ég þegar kemur að því að Charlie taki við aftur þegar honum hefur batnað,“ bætir hann við. Talsmaður Watts sagði í tilkynningu: „Charlie undirgekkst aðgerð sem gekk mjög vel, en mér skilst að læknar hans hafi ákveðið að hann þurfi almennilega hvíld og endurhæfingu.“ „Þar sem æfingar hefjast eftir tvær vikur er þetta vægast sagt svekkjandi, en til að gæta sanngirni þá gat enginn séð þetta fyrir,“ bætti hann við.
Bandaríkin Bretland Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira