Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 12:00 Sleggjukastari lætur hér sleggjuna sína vaða en myndin tengist þó ekki fréttinni. EPA-EFE/RAMINDER PAL SINGH Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Osorio, sem var sleggjukastari, hafði keppt á Ólympíuleikum unglinga og var aðeins nítján ára gömul. It is with sadness that the news reaches me that the hammer thrower, Alegna Osorio , has just passed away after several days fighting for her life due an accident in one of her trainingOnly 19 years old 4th in 18 Youth #Olympics 19 U20 PanAm Ch. @calixtollanes pic.twitter.com/mLuGMhvsIh— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) July 28, 2021 Slysið varð á æfingu í apríl þegar Alegna fékk sleggju í höfuðið þegar hún var á æfingu á Kúbu. Hún slasaðist mjög illa og lést í vikunni. „Við deilum þessum óbærilega sársauka með fjölskyldu hennar,“ sagði Osvaldo Vento forseti íþróttasambands Kúbu. Osorio hafði náð fjórða sætinu á Ólympíuleikum unglinga árið 2018 og vann bronsverðlaun í Ameríkukeppni tuttugu ára og yngri fyrir tveimur árum. Another hammer throwing death, this time in Cuba. https://t.co/CHJ9LGjWOx— John Keilman (@JohnKeilman) July 29, 2021 Sleggjukastarinn Gwen Berry, sem keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó, minntist hennar á Twitter síðu sinni. „Ég vil senda fjölskyldu hennar ást á þessum erfiða tíma. Þetta er svo sorglegt,“ skrifaði Gwen Berry. Frjálsar íþróttir Andlát Kúba Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Osorio, sem var sleggjukastari, hafði keppt á Ólympíuleikum unglinga og var aðeins nítján ára gömul. It is with sadness that the news reaches me that the hammer thrower, Alegna Osorio , has just passed away after several days fighting for her life due an accident in one of her trainingOnly 19 years old 4th in 18 Youth #Olympics 19 U20 PanAm Ch. @calixtollanes pic.twitter.com/mLuGMhvsIh— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) July 28, 2021 Slysið varð á æfingu í apríl þegar Alegna fékk sleggju í höfuðið þegar hún var á æfingu á Kúbu. Hún slasaðist mjög illa og lést í vikunni. „Við deilum þessum óbærilega sársauka með fjölskyldu hennar,“ sagði Osvaldo Vento forseti íþróttasambands Kúbu. Osorio hafði náð fjórða sætinu á Ólympíuleikum unglinga árið 2018 og vann bronsverðlaun í Ameríkukeppni tuttugu ára og yngri fyrir tveimur árum. Another hammer throwing death, this time in Cuba. https://t.co/CHJ9LGjWOx— John Keilman (@JohnKeilman) July 29, 2021 Sleggjukastarinn Gwen Berry, sem keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó, minntist hennar á Twitter síðu sinni. „Ég vil senda fjölskyldu hennar ást á þessum erfiða tíma. Þetta er svo sorglegt,“ skrifaði Gwen Berry.
Frjálsar íþróttir Andlát Kúba Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira