Telja sig hafa fundið lík Johns Snorra og Sadpara á K2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júlí 2021 12:56 John Snorri Sigurjónsson (f.m.) með feðgunum Ali (t.v.) og Sajid Sadpara. Elia Saikaly Tvö lík hafa fundist fyrir ofan fjórðu búðirnar á K2, á þeim slóðum sem John Snorri Sigurjónsson og samferðamenn hans týndust í febrúar síðastliðnum. Staðfest hefur verið að annað líkanna er af Ali Sadpara, samferðamanni Johns Snorra. Þetta segir í frétt Explorers Web. Garret Madison, sem fer fyrir teyminu sem fann líkamsleifarnar staðfestir að lík Ali Sadpara hafi fundist og telur að hitt sé af John Snorra. Mennirnir hurfu sporlaust þann 5. febrúar síðastliðinn. Líkin fundustt um 400 metrum fyrir ofan fjórðu búðirnar á fjallinu a Madison Mountaineering Sherpa teyminu. Teymið fann fyrra líkið fyrr í dag en er það klætt í gulan og svartan fjallagalla. Líkið sneri niður á við og var það hulið ísingu, þannig að erfitt var að bera kennsl á það. Fjallagarpurinn Garrett Madison er á leið upp á topp K2 en teymi hans fór á undan honum. Hann og samferðarmenn hans munu að öllum líkindum koma aftur niður í þriðju búðir seinna í dag. Madison og samferðarmenn hans bíða nú fyrirmæla um hvað þeir skuli aðhafast. Sajid Sadpara er einnig staddur á fjallinu en farðir hans Muhammad Ali Sadpara var í för með John Snorra í febrúar og hvarf á sama tíma. Sadpara er í leitarleiðangri á fjallinu en hann vonast til þess að finna líkamsleifar föður síns. Sadpara er nú á leið að á vettvang en hann kom í fjórðu búðir klukkan hálf þrjú að staðartíma, eða klukkan hálf ellefu að íslenskum tíma. Fréttin var uppfærð eftir að annað líkið fannst. Pakistan John Snorri á K2 Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08 Vill snúa aftur á K2 í sumar til að aðstoða við leit Fjallgöngumaðurinn Noel Hanna hefur boðið fram aðstoð sína ef farið verður í leitarleiðangur á K2 í sumar. Hanna ætlaði sér að komast á topp fjallsins í síðasta mánuði en sneri við þegar veður fór versnandi, skömmu áður en síðast spurðist til John Snorra og félaga hans. 6. mars 2021 22:34 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Þetta segir í frétt Explorers Web. Garret Madison, sem fer fyrir teyminu sem fann líkamsleifarnar staðfestir að lík Ali Sadpara hafi fundist og telur að hitt sé af John Snorra. Mennirnir hurfu sporlaust þann 5. febrúar síðastliðinn. Líkin fundustt um 400 metrum fyrir ofan fjórðu búðirnar á fjallinu a Madison Mountaineering Sherpa teyminu. Teymið fann fyrra líkið fyrr í dag en er það klætt í gulan og svartan fjallagalla. Líkið sneri niður á við og var það hulið ísingu, þannig að erfitt var að bera kennsl á það. Fjallagarpurinn Garrett Madison er á leið upp á topp K2 en teymi hans fór á undan honum. Hann og samferðarmenn hans munu að öllum líkindum koma aftur niður í þriðju búðir seinna í dag. Madison og samferðarmenn hans bíða nú fyrirmæla um hvað þeir skuli aðhafast. Sajid Sadpara er einnig staddur á fjallinu en farðir hans Muhammad Ali Sadpara var í för með John Snorra í febrúar og hvarf á sama tíma. Sadpara er í leitarleiðangri á fjallinu en hann vonast til þess að finna líkamsleifar föður síns. Sadpara er nú á leið að á vettvang en hann kom í fjórðu búðir klukkan hálf þrjú að staðartíma, eða klukkan hálf ellefu að íslenskum tíma. Fréttin var uppfærð eftir að annað líkið fannst.
Pakistan John Snorri á K2 Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08 Vill snúa aftur á K2 í sumar til að aðstoða við leit Fjallgöngumaðurinn Noel Hanna hefur boðið fram aðstoð sína ef farið verður í leitarleiðangur á K2 í sumar. Hanna ætlaði sér að komast á topp fjallsins í síðasta mánuði en sneri við þegar veður fór versnandi, skömmu áður en síðast spurðist til John Snorra og félaga hans. 6. mars 2021 22:34 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42
Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08
Vill snúa aftur á K2 í sumar til að aðstoða við leit Fjallgöngumaðurinn Noel Hanna hefur boðið fram aðstoð sína ef farið verður í leitarleiðangur á K2 í sumar. Hanna ætlaði sér að komast á topp fjallsins í síðasta mánuði en sneri við þegar veður fór versnandi, skömmu áður en síðast spurðist til John Snorra og félaga hans. 6. mars 2021 22:34