Tölvuleikurinn Football Manager mun bjóða upp á kvennalið í fyrsta skipti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2021 22:45 Football Manager og kvennalið Leicester City hafa komist að samkomulagi fyrir næsta tímabil. Visionhaus/Getty Images Framleiðendur tölvuleiksins Football Manager hafa gefið það út að á næstu árum muni spilarar leiksins loksins geta stjórnað liðum af báðum kynjum. Miles Jacobson, stjórnandi Sports Interactive sem framleiðir leikina, segir að þetta hafi verið í bígerð um nokkurt skeið. Hann bætti við að kvennaknattspyrnu verði bætt inn í leikinn, í staðin fyrir að gera sitthvorn leikinn fyrir sig. „Við vitum að við getum haft áhrif og við viljum nýta það til góðs,“ sagði Jacobsen. „Til lengri tíma litið, eftir því sem kvennaknattspyrna verður vinsælli, þá gæti orðið fjárhagslegur ávinningur af þessu. En við erum að halda af stað í þetta ferðalag af því að við vitum að það er það rétta í stöðunni.“ „Við trúum á jafnrétti fyrir alla og við viljum vera hluti af lausninni,“ sagði Jacobsen að lokum. Football Manager hefur náð samkomulagi við kvennalið Leicester City fyrir tímabilið 2021-2022, en leikurinn hefur verið gefinn útá hverju ári frá 1992. Þá var hann gefinn út undir nafninu Championship Manager, en Sports Interactive sleit sig frá Eidos Interactive sem framleiddi Championship Manager árið 2003. Our commitment to the multi-year project to include the women's game into our series. https://t.co/N4GQkVsLuX— Football Manager (@FootballManager) July 22, 2021 Fótbolti Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Sjá meira
Miles Jacobson, stjórnandi Sports Interactive sem framleiðir leikina, segir að þetta hafi verið í bígerð um nokkurt skeið. Hann bætti við að kvennaknattspyrnu verði bætt inn í leikinn, í staðin fyrir að gera sitthvorn leikinn fyrir sig. „Við vitum að við getum haft áhrif og við viljum nýta það til góðs,“ sagði Jacobsen. „Til lengri tíma litið, eftir því sem kvennaknattspyrna verður vinsælli, þá gæti orðið fjárhagslegur ávinningur af þessu. En við erum að halda af stað í þetta ferðalag af því að við vitum að það er það rétta í stöðunni.“ „Við trúum á jafnrétti fyrir alla og við viljum vera hluti af lausninni,“ sagði Jacobsen að lokum. Football Manager hefur náð samkomulagi við kvennalið Leicester City fyrir tímabilið 2021-2022, en leikurinn hefur verið gefinn útá hverju ári frá 1992. Þá var hann gefinn út undir nafninu Championship Manager, en Sports Interactive sleit sig frá Eidos Interactive sem framleiddi Championship Manager árið 2003. Our commitment to the multi-year project to include the women's game into our series. https://t.co/N4GQkVsLuX— Football Manager (@FootballManager) July 22, 2021
Fótbolti Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Sjá meira