Kristján: Miðað við gang leiksins hefði Keflavík átt sigurinn skilið Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2021 22:25 Kristján var afar fegin að sigurinn hafi dottið Stjörnu megin í kvöld Vísir/Vilhelm Stjarnan fóru með sigur af býtum 1-2 eftir að hafa skapaða sér engin færi mest allan leikinn. Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var kátur með sigurinn í leiks lok „Miðað við hvernig leikurinn spilaðist hefði Keflavík átt skilið að vinna leikinn þegar allt er tekið inn í reikninginn." „Mér fannst við ráða illa við að spila út úr pressunni sem Keflavík setti á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við að tapa boltanum klaufalega og náðum aldrei neinum takti í leiknum," sagði Kristján eftir leik. Alma Mathiesen kom Stjörnunni yfir snemma leiks og var Kristján svekktur að þær náðu ekki að byggja ofan á það. „Mögulega er þetta hættan þegar við skorum, leikurinn var nánast ekki farinn í gang. Við vorum heilt yfir slakar sóknarlega." „Við horfum á það jákvæða sem er að við þurftum að spila mikla vörn í kvöld sem mér fannst ganga vel hjá okkur." Stjarnan hafði tapað tveim síðustu leikjunum sínum og mögulega gæti óvæntur sigur líkt og þessi verið það sem hópurinn þurfti. „Við höfum spilað leik þar sem við áttum sigurinn skilið en ekki sótt hann. Í kvöld vorum við hinu megin við borðið og þess þarf ef við ætlum að halda í við liðin í toppbaráttunni," sagði Kristján að lokum. Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir strákanna á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira
„Miðað við hvernig leikurinn spilaðist hefði Keflavík átt skilið að vinna leikinn þegar allt er tekið inn í reikninginn." „Mér fannst við ráða illa við að spila út úr pressunni sem Keflavík setti á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við að tapa boltanum klaufalega og náðum aldrei neinum takti í leiknum," sagði Kristján eftir leik. Alma Mathiesen kom Stjörnunni yfir snemma leiks og var Kristján svekktur að þær náðu ekki að byggja ofan á það. „Mögulega er þetta hættan þegar við skorum, leikurinn var nánast ekki farinn í gang. Við vorum heilt yfir slakar sóknarlega." „Við horfum á það jákvæða sem er að við þurftum að spila mikla vörn í kvöld sem mér fannst ganga vel hjá okkur." Stjarnan hafði tapað tveim síðustu leikjunum sínum og mögulega gæti óvæntur sigur líkt og þessi verið það sem hópurinn þurfti. „Við höfum spilað leik þar sem við áttum sigurinn skilið en ekki sótt hann. Í kvöld vorum við hinu megin við borðið og þess þarf ef við ætlum að halda í við liðin í toppbaráttunni," sagði Kristján að lokum.
Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir strákanna á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira