Kristján: Miðað við gang leiksins hefði Keflavík átt sigurinn skilið Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2021 22:25 Kristján var afar fegin að sigurinn hafi dottið Stjörnu megin í kvöld Vísir/Vilhelm Stjarnan fóru með sigur af býtum 1-2 eftir að hafa skapaða sér engin færi mest allan leikinn. Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var kátur með sigurinn í leiks lok „Miðað við hvernig leikurinn spilaðist hefði Keflavík átt skilið að vinna leikinn þegar allt er tekið inn í reikninginn." „Mér fannst við ráða illa við að spila út úr pressunni sem Keflavík setti á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við að tapa boltanum klaufalega og náðum aldrei neinum takti í leiknum," sagði Kristján eftir leik. Alma Mathiesen kom Stjörnunni yfir snemma leiks og var Kristján svekktur að þær náðu ekki að byggja ofan á það. „Mögulega er þetta hættan þegar við skorum, leikurinn var nánast ekki farinn í gang. Við vorum heilt yfir slakar sóknarlega." „Við horfum á það jákvæða sem er að við þurftum að spila mikla vörn í kvöld sem mér fannst ganga vel hjá okkur." Stjarnan hafði tapað tveim síðustu leikjunum sínum og mögulega gæti óvæntur sigur líkt og þessi verið það sem hópurinn þurfti. „Við höfum spilað leik þar sem við áttum sigurinn skilið en ekki sótt hann. Í kvöld vorum við hinu megin við borðið og þess þarf ef við ætlum að halda í við liðin í toppbaráttunni," sagði Kristján að lokum. Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Sjá meira
„Miðað við hvernig leikurinn spilaðist hefði Keflavík átt skilið að vinna leikinn þegar allt er tekið inn í reikninginn." „Mér fannst við ráða illa við að spila út úr pressunni sem Keflavík setti á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við að tapa boltanum klaufalega og náðum aldrei neinum takti í leiknum," sagði Kristján eftir leik. Alma Mathiesen kom Stjörnunni yfir snemma leiks og var Kristján svekktur að þær náðu ekki að byggja ofan á það. „Mögulega er þetta hættan þegar við skorum, leikurinn var nánast ekki farinn í gang. Við vorum heilt yfir slakar sóknarlega." „Við horfum á það jákvæða sem er að við þurftum að spila mikla vörn í kvöld sem mér fannst ganga vel hjá okkur." Stjarnan hafði tapað tveim síðustu leikjunum sínum og mögulega gæti óvæntur sigur líkt og þessi verið það sem hópurinn þurfti. „Við höfum spilað leik þar sem við áttum sigurinn skilið en ekki sótt hann. Í kvöld vorum við hinu megin við borðið og þess þarf ef við ætlum að halda í við liðin í toppbaráttunni," sagði Kristján að lokum.
Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Sjá meira