Smit greindist í bandaríska fimleikaliðinu Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júlí 2021 18:01 Sú smitaða í bandaríska hópnum var þar aðeins til vara. Carmen Mandato/Getty Images Bandarísk fimleikakona, sem er í hópi þeirra sem keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó, greindist með COVID-19 við sýnatöku í Japan í dag. Þónokkur smit hafa greinst á meðal íþróttafólks sem fer á leikana á síðustu dögum. Fimleikakonan sem um ræðir er einkennalaus en greindist við reglulega sýnatöku í æfingabúðum bandaríska liðsins í Inzai í Japan. Annar aðili í hópnum þarf að fara í sóttkví vegna nándar við þá smituðu. Þessir tveir einstaklingar hafa nú farið á hótel í sóttkví en bandaríska liðið er haldið í Ólympíuþorpið í japönsku höfuðborginni. Bandaríska Ólympíunefndin greindi frá því í dag að smitaða íþróttakonan sé varamaður í bandaríska hópnum. Gera megi því ráð fyrir þeim bestu úr bandaríska hópnum þegar leikarnir fara af stað eftir fjóra daga, þar á meðal ofurstjarnan Simone Biles. Ljóst varð í morgun að bandaríska tenniskonan Coco Gauff keppir ekki á leikunum vegna smits og hið sama á við um tékkneska strandblaksmanninn Ondrej Perusic. Tveir Suður-Afrískir fótboltamenn greindust þá með veiruna, sem og Neil Powell, þjálfari rúgbýliðs Suður-Afríku. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fimleikar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
Fimleikakonan sem um ræðir er einkennalaus en greindist við reglulega sýnatöku í æfingabúðum bandaríska liðsins í Inzai í Japan. Annar aðili í hópnum þarf að fara í sóttkví vegna nándar við þá smituðu. Þessir tveir einstaklingar hafa nú farið á hótel í sóttkví en bandaríska liðið er haldið í Ólympíuþorpið í japönsku höfuðborginni. Bandaríska Ólympíunefndin greindi frá því í dag að smitaða íþróttakonan sé varamaður í bandaríska hópnum. Gera megi því ráð fyrir þeim bestu úr bandaríska hópnum þegar leikarnir fara af stað eftir fjóra daga, þar á meðal ofurstjarnan Simone Biles. Ljóst varð í morgun að bandaríska tenniskonan Coco Gauff keppir ekki á leikunum vegna smits og hið sama á við um tékkneska strandblaksmanninn Ondrej Perusic. Tveir Suður-Afrískir fótboltamenn greindust þá með veiruna, sem og Neil Powell, þjálfari rúgbýliðs Suður-Afríku.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fimleikar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira