Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Eiður Þór Árnason skrifar 15. júlí 2021 13:43 Mynd af sambærilegum vígahnetti sem sást á Íslandi árið 2019. Skjáskot Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. Þetta sýna útreikningar Hjalta Sigurjónssonar, jarðeðlisfræðings hjá verkfræðistofunni Vatnaskil, sem byggja á gögnum úr 25 jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Samkvæmt greiningunni sprakk vígahnötturinn líklega klukkan 22:42 í 37 kílómetra hæð, um tvo kílómetra norðaustur af Hrafnabjörgum. Brotin dreifst um stórt svæði Þann 3. júlí greindi Veðurstofan frá því að loftsteinn eða vígahnöttur hafi mælst á jarðskjálftamælum á milli klukkan 22:44 og 22:48 á föstudagskvöldinu. Skömmu fyrir það sást blossi á himni og er skýringin talin vera sú að loftsteinn hafi brunnið hratt upp í andrúmsloftinu. Við það hafi myndast þrýstibylgja auk áðurnefnds blossa. Var þá talið sennilegast að loftsteinninn hafi brunnið upp til agna í andrúmsloftinu áður en hann náði til jarðar. Samkvæmt greiningu Hjalta er líklegt að einungis lítil brot hafi skilað sér til jarðar sem mjög erfitt gæti reynst að finna. Þetta kemur fram í færslu á Linkedin-síðu verkfræðistofunnar Vatnaskila. Helgi sagði í samtali við RÚV að um væri að ræða nokkuð stóran loftstein sem væri álíka stór og lítið tveggja hæða hús með 50 fermetra gólffleti. Steinninn hafi verið á miklum hraða og brotin kastast talsvert áfram eftir að hann sprakk. Erfitt gæti því reynst að finna brotin þar sem þau séu lítil og dreifð um stórt svæði. Meðfylgjandi myndskeið sýnir annan vígahnött brenna upp yfir Öræfajökli árið 2019. Það náðist með myndavél Hafness og Veðurstofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð og upplýsingar um myndskeiðið leiðréttar. Geimurinn Tengdar fréttir „Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Þetta sýna útreikningar Hjalta Sigurjónssonar, jarðeðlisfræðings hjá verkfræðistofunni Vatnaskil, sem byggja á gögnum úr 25 jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Samkvæmt greiningunni sprakk vígahnötturinn líklega klukkan 22:42 í 37 kílómetra hæð, um tvo kílómetra norðaustur af Hrafnabjörgum. Brotin dreifst um stórt svæði Þann 3. júlí greindi Veðurstofan frá því að loftsteinn eða vígahnöttur hafi mælst á jarðskjálftamælum á milli klukkan 22:44 og 22:48 á föstudagskvöldinu. Skömmu fyrir það sást blossi á himni og er skýringin talin vera sú að loftsteinn hafi brunnið hratt upp í andrúmsloftinu. Við það hafi myndast þrýstibylgja auk áðurnefnds blossa. Var þá talið sennilegast að loftsteinninn hafi brunnið upp til agna í andrúmsloftinu áður en hann náði til jarðar. Samkvæmt greiningu Hjalta er líklegt að einungis lítil brot hafi skilað sér til jarðar sem mjög erfitt gæti reynst að finna. Þetta kemur fram í færslu á Linkedin-síðu verkfræðistofunnar Vatnaskila. Helgi sagði í samtali við RÚV að um væri að ræða nokkuð stóran loftstein sem væri álíka stór og lítið tveggja hæða hús með 50 fermetra gólffleti. Steinninn hafi verið á miklum hraða og brotin kastast talsvert áfram eftir að hann sprakk. Erfitt gæti því reynst að finna brotin þar sem þau séu lítil og dreifð um stórt svæði. Meðfylgjandi myndskeið sýnir annan vígahnött brenna upp yfir Öræfajökli árið 2019. Það náðist með myndavél Hafness og Veðurstofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð og upplýsingar um myndskeiðið leiðréttar.
Geimurinn Tengdar fréttir „Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
„Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00
Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43