Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Eiður Þór Árnason skrifar 15. júlí 2021 13:43 Mynd af sambærilegum vígahnetti sem sást á Íslandi árið 2019. Skjáskot Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. Þetta sýna útreikningar Hjalta Sigurjónssonar, jarðeðlisfræðings hjá verkfræðistofunni Vatnaskil, sem byggja á gögnum úr 25 jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Samkvæmt greiningunni sprakk vígahnötturinn líklega klukkan 22:42 í 37 kílómetra hæð, um tvo kílómetra norðaustur af Hrafnabjörgum. Brotin dreifst um stórt svæði Þann 3. júlí greindi Veðurstofan frá því að loftsteinn eða vígahnöttur hafi mælst á jarðskjálftamælum á milli klukkan 22:44 og 22:48 á föstudagskvöldinu. Skömmu fyrir það sást blossi á himni og er skýringin talin vera sú að loftsteinn hafi brunnið hratt upp í andrúmsloftinu. Við það hafi myndast þrýstibylgja auk áðurnefnds blossa. Var þá talið sennilegast að loftsteinninn hafi brunnið upp til agna í andrúmsloftinu áður en hann náði til jarðar. Samkvæmt greiningu Hjalta er líklegt að einungis lítil brot hafi skilað sér til jarðar sem mjög erfitt gæti reynst að finna. Þetta kemur fram í færslu á Linkedin-síðu verkfræðistofunnar Vatnaskila. Helgi sagði í samtali við RÚV að um væri að ræða nokkuð stóran loftstein sem væri álíka stór og lítið tveggja hæða hús með 50 fermetra gólffleti. Steinninn hafi verið á miklum hraða og brotin kastast talsvert áfram eftir að hann sprakk. Erfitt gæti því reynst að finna brotin þar sem þau séu lítil og dreifð um stórt svæði. Meðfylgjandi myndskeið sýnir annan vígahnött brenna upp yfir Öræfajökli árið 2019. Það náðist með myndavél Hafness og Veðurstofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð og upplýsingar um myndskeiðið leiðréttar. Geimurinn Tengdar fréttir „Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Þetta sýna útreikningar Hjalta Sigurjónssonar, jarðeðlisfræðings hjá verkfræðistofunni Vatnaskil, sem byggja á gögnum úr 25 jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Samkvæmt greiningunni sprakk vígahnötturinn líklega klukkan 22:42 í 37 kílómetra hæð, um tvo kílómetra norðaustur af Hrafnabjörgum. Brotin dreifst um stórt svæði Þann 3. júlí greindi Veðurstofan frá því að loftsteinn eða vígahnöttur hafi mælst á jarðskjálftamælum á milli klukkan 22:44 og 22:48 á föstudagskvöldinu. Skömmu fyrir það sást blossi á himni og er skýringin talin vera sú að loftsteinn hafi brunnið hratt upp í andrúmsloftinu. Við það hafi myndast þrýstibylgja auk áðurnefnds blossa. Var þá talið sennilegast að loftsteinninn hafi brunnið upp til agna í andrúmsloftinu áður en hann náði til jarðar. Samkvæmt greiningu Hjalta er líklegt að einungis lítil brot hafi skilað sér til jarðar sem mjög erfitt gæti reynst að finna. Þetta kemur fram í færslu á Linkedin-síðu verkfræðistofunnar Vatnaskila. Helgi sagði í samtali við RÚV að um væri að ræða nokkuð stóran loftstein sem væri álíka stór og lítið tveggja hæða hús með 50 fermetra gólffleti. Steinninn hafi verið á miklum hraða og brotin kastast talsvert áfram eftir að hann sprakk. Erfitt gæti því reynst að finna brotin þar sem þau séu lítil og dreifð um stórt svæði. Meðfylgjandi myndskeið sýnir annan vígahnött brenna upp yfir Öræfajökli árið 2019. Það náðist með myndavél Hafness og Veðurstofunnar. Fréttin hefur verið uppfærð og upplýsingar um myndskeiðið leiðréttar.
Geimurinn Tengdar fréttir „Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
„Skrítnasta næturvakt sem ég hef verið á“ Veðurfræðingur sem kláraði næturvakt á Veðurstofu Íslands í morgun lýsir vaktinni sem skrítnustu næturvakt sem hún hefur verið á. Gosmóða og vígahnöttur settu svip sinn á hina undarlegu vakt. 3. júlí 2021 14:00
Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent