Býður fram krafta sína í brekkusönginn: „Það er kveikt á símanum“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. júlí 2021 15:00 Margrét er meira en tilbúin til þess að spila á harmónikkuna fyrir þjóðhátíðargesti. Vísir/Sigurjón Margrét Arnardóttir harmónikkuleikari kveðst meira en tilbúin að taka brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Fréttastofa rakst á Margréti á förnum vegi í gær, og sagðist hún þegar hafa látið Þjóðhátíðarnefnd vita af áhuga sínum á verkefninu. Hún geti spilað hin ýmsu íslensku lög, hvort sem það eru þjóðhátíðarlög eða önnur. Aðspurð hvort hún ætlaði einnig að taka að sér að leiða sönginn, samhliða harmónikkuspilinu, stóð ekki á svörum. Hún hefur hugsað sér að fá söngkonuna Sölku Sól Eyfeld til að syngja með sér. Margrét hefur þegar verið nefnd í samhengi við brekkusönginn, í umfjöllun Fréttablaðsins um mögulega listamenn sem leitt gætu sönginn. Meðal þeirra sem komust einnig á blað þar var Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, en hann hefur hafnað því að taka við brekkusöngnum. Segir raunar að hvorki honum né Þjóðhátíðargestum væri nokkur greiði gerður með því. Auk þess að spjalla stuttlega við fréttastofu um áhuga sinn á verkefninu tók Margrét lagið, líkt og sjá má hér að neðan. Hún er öll af vilja gerð og segir að nú vanti aðeins skipuleggjendur hátíðarinnar að borðinu. Til Þjóðhátíðarnefndar er hún með einföld skilaboð: „Það er kveikt á símanum.“ Eins og greint hefur verið frá mun Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, ekki koma fram á hátíðinni. Fjöldi nafnlausra frásagna af meintu ofbeldi og áreitni af hans hálfu hafa verið birtar á samfélagsmiðlum að undanförnu. Á mánudag sendi Þjóðhátíðarnefnd frá sér tilkynningu um að Ingólfur kæmi ekki fram. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira
Fréttastofa rakst á Margréti á förnum vegi í gær, og sagðist hún þegar hafa látið Þjóðhátíðarnefnd vita af áhuga sínum á verkefninu. Hún geti spilað hin ýmsu íslensku lög, hvort sem það eru þjóðhátíðarlög eða önnur. Aðspurð hvort hún ætlaði einnig að taka að sér að leiða sönginn, samhliða harmónikkuspilinu, stóð ekki á svörum. Hún hefur hugsað sér að fá söngkonuna Sölku Sól Eyfeld til að syngja með sér. Margrét hefur þegar verið nefnd í samhengi við brekkusönginn, í umfjöllun Fréttablaðsins um mögulega listamenn sem leitt gætu sönginn. Meðal þeirra sem komust einnig á blað þar var Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, en hann hefur hafnað því að taka við brekkusöngnum. Segir raunar að hvorki honum né Þjóðhátíðargestum væri nokkur greiði gerður með því. Auk þess að spjalla stuttlega við fréttastofu um áhuga sinn á verkefninu tók Margrét lagið, líkt og sjá má hér að neðan. Hún er öll af vilja gerð og segir að nú vanti aðeins skipuleggjendur hátíðarinnar að borðinu. Til Þjóðhátíðarnefndar er hún með einföld skilaboð: „Það er kveikt á símanum.“ Eins og greint hefur verið frá mun Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, ekki koma fram á hátíðinni. Fjöldi nafnlausra frásagna af meintu ofbeldi og áreitni af hans hálfu hafa verið birtar á samfélagsmiðlum að undanförnu. Á mánudag sendi Þjóðhátíðarnefnd frá sér tilkynningu um að Ingólfur kæmi ekki fram.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira