Meðlimir barnaníðshrings dæmdir í Þýskalandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2021 13:31 Adrian V var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en hann mun sitja nokkuð lengur inni, þar sem talin er hætt á að hann muni brjóta aftur af sér. EPA-EFE/Guido Kirchner Sex meðlimir barnaníðshrings voru sakfelldir fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega á börnum. Dómari í málinu sagði við dómsuppskurð að málið sé hræðilegt og mjög óhugnanlegt. Höfuðpaurinn, sem er 28 ára gamall og kallaður Adrian V af dómstólum, var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en meðsakborningar hans þrír, allir karlmenn, voru dæmdir í 10 til 12 ára fangelsi en móðir Adrians V var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir að hafa aðstoðað við ofbeldið. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal ákæruliðanna sem mennirnir stóðu frammi fyrir var að þeir hafi byrlað hópi drengja ólyfjan og haldið þeim föngum í húsi í Münster í nokkra daga. Þeir hafi tekið drengina, þar sem þeir voru læstir inni, upp á myndband og dreift myndskeiðunum á huldunetið. Eitt fórnarlamba Adrians V er sonur maka hans, sem nú er ellefu ára gamall. Adrian V var sakfelldur fyrir 29 ákæruliði um ofbeldi og misnotkun. Eftir að hann verður búinn að sitja þennan 14 ára fangelsisdóm mun honum haldið áfram í fangelsi í svokallaðri preventative detention þar sem talin er mikil hætta á að hann muni brjóta aftur af sér. Vilja þyngja dóma barnaníðinga Talið er að Adrian hafi kynnst hinum sakborningunum, sem eru ekki frá Münster og eru á aldrinum 31 til 43 ára, í gegn um netið. Þetta eru ekki fyrsta umfangsmikla barnaníðsmálið sem komið hefur upp í Norðurrín-Vestfalíu undanfarin misseri. Nýverið kom í ljós að hundruð barna höfðu verið misnotuð af hópi manna á tjaldsvæði. Nýverið tilkynntu þýsk yfirvöld það jafnframt að rannsókn sé hafin á meira en 30 þúsund manns vegna mögulegra tengsla við barnaníðshring sem starfar á netinu. Þá tilkynnti Christine Lambrecht, dómsmálaráðherra Þýskalands á dögunum að til standi að þyngja refsingar þeirra sem gerast sekir um barnaníð. Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Höfuðpaurinn, sem er 28 ára gamall og kallaður Adrian V af dómstólum, var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en meðsakborningar hans þrír, allir karlmenn, voru dæmdir í 10 til 12 ára fangelsi en móðir Adrians V var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir að hafa aðstoðað við ofbeldið. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal ákæruliðanna sem mennirnir stóðu frammi fyrir var að þeir hafi byrlað hópi drengja ólyfjan og haldið þeim föngum í húsi í Münster í nokkra daga. Þeir hafi tekið drengina, þar sem þeir voru læstir inni, upp á myndband og dreift myndskeiðunum á huldunetið. Eitt fórnarlamba Adrians V er sonur maka hans, sem nú er ellefu ára gamall. Adrian V var sakfelldur fyrir 29 ákæruliði um ofbeldi og misnotkun. Eftir að hann verður búinn að sitja þennan 14 ára fangelsisdóm mun honum haldið áfram í fangelsi í svokallaðri preventative detention þar sem talin er mikil hætta á að hann muni brjóta aftur af sér. Vilja þyngja dóma barnaníðinga Talið er að Adrian hafi kynnst hinum sakborningunum, sem eru ekki frá Münster og eru á aldrinum 31 til 43 ára, í gegn um netið. Þetta eru ekki fyrsta umfangsmikla barnaníðsmálið sem komið hefur upp í Norðurrín-Vestfalíu undanfarin misseri. Nýverið kom í ljós að hundruð barna höfðu verið misnotuð af hópi manna á tjaldsvæði. Nýverið tilkynntu þýsk yfirvöld það jafnframt að rannsókn sé hafin á meira en 30 þúsund manns vegna mögulegra tengsla við barnaníðshring sem starfar á netinu. Þá tilkynnti Christine Lambrecht, dómsmálaráðherra Þýskalands á dögunum að til standi að þyngja refsingar þeirra sem gerast sekir um barnaníð.
Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09