Meðlimir barnaníðshrings dæmdir í Þýskalandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2021 13:31 Adrian V var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en hann mun sitja nokkuð lengur inni, þar sem talin er hætt á að hann muni brjóta aftur af sér. EPA-EFE/Guido Kirchner Sex meðlimir barnaníðshrings voru sakfelldir fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega á börnum. Dómari í málinu sagði við dómsuppskurð að málið sé hræðilegt og mjög óhugnanlegt. Höfuðpaurinn, sem er 28 ára gamall og kallaður Adrian V af dómstólum, var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en meðsakborningar hans þrír, allir karlmenn, voru dæmdir í 10 til 12 ára fangelsi en móðir Adrians V var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir að hafa aðstoðað við ofbeldið. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal ákæruliðanna sem mennirnir stóðu frammi fyrir var að þeir hafi byrlað hópi drengja ólyfjan og haldið þeim föngum í húsi í Münster í nokkra daga. Þeir hafi tekið drengina, þar sem þeir voru læstir inni, upp á myndband og dreift myndskeiðunum á huldunetið. Eitt fórnarlamba Adrians V er sonur maka hans, sem nú er ellefu ára gamall. Adrian V var sakfelldur fyrir 29 ákæruliði um ofbeldi og misnotkun. Eftir að hann verður búinn að sitja þennan 14 ára fangelsisdóm mun honum haldið áfram í fangelsi í svokallaðri preventative detention þar sem talin er mikil hætta á að hann muni brjóta aftur af sér. Vilja þyngja dóma barnaníðinga Talið er að Adrian hafi kynnst hinum sakborningunum, sem eru ekki frá Münster og eru á aldrinum 31 til 43 ára, í gegn um netið. Þetta eru ekki fyrsta umfangsmikla barnaníðsmálið sem komið hefur upp í Norðurrín-Vestfalíu undanfarin misseri. Nýverið kom í ljós að hundruð barna höfðu verið misnotuð af hópi manna á tjaldsvæði. Nýverið tilkynntu þýsk yfirvöld það jafnframt að rannsókn sé hafin á meira en 30 þúsund manns vegna mögulegra tengsla við barnaníðshring sem starfar á netinu. Þá tilkynnti Christine Lambrecht, dómsmálaráðherra Þýskalands á dögunum að til standi að þyngja refsingar þeirra sem gerast sekir um barnaníð. Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Höfuðpaurinn, sem er 28 ára gamall og kallaður Adrian V af dómstólum, var dæmdur í fjórtán ára fangelsi en meðsakborningar hans þrír, allir karlmenn, voru dæmdir í 10 til 12 ára fangelsi en móðir Adrians V var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir að hafa aðstoðað við ofbeldið. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal ákæruliðanna sem mennirnir stóðu frammi fyrir var að þeir hafi byrlað hópi drengja ólyfjan og haldið þeim föngum í húsi í Münster í nokkra daga. Þeir hafi tekið drengina, þar sem þeir voru læstir inni, upp á myndband og dreift myndskeiðunum á huldunetið. Eitt fórnarlamba Adrians V er sonur maka hans, sem nú er ellefu ára gamall. Adrian V var sakfelldur fyrir 29 ákæruliði um ofbeldi og misnotkun. Eftir að hann verður búinn að sitja þennan 14 ára fangelsisdóm mun honum haldið áfram í fangelsi í svokallaðri preventative detention þar sem talin er mikil hætta á að hann muni brjóta aftur af sér. Vilja þyngja dóma barnaníðinga Talið er að Adrian hafi kynnst hinum sakborningunum, sem eru ekki frá Münster og eru á aldrinum 31 til 43 ára, í gegn um netið. Þetta eru ekki fyrsta umfangsmikla barnaníðsmálið sem komið hefur upp í Norðurrín-Vestfalíu undanfarin misseri. Nýverið kom í ljós að hundruð barna höfðu verið misnotuð af hópi manna á tjaldsvæði. Nýverið tilkynntu þýsk yfirvöld það jafnframt að rannsókn sé hafin á meira en 30 þúsund manns vegna mögulegra tengsla við barnaníðshring sem starfar á netinu. Þá tilkynnti Christine Lambrecht, dómsmálaráðherra Þýskalands á dögunum að til standi að þyngja refsingar þeirra sem gerast sekir um barnaníð.
Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. 3. maí 2021 11:09