„Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. júlí 2021 22:00 Daníel Árni er einn þeirra sem hefur lokið námskeiði í japönsku. stöð2 Um fimmtíu börn hafa lokið japönskunámskeiði á síðustu vikum. Eitt barnanna segist aldrei hafa skemmt sér jafn vel í málfræðitíma þó tungumálið sé afar erfitt. Skýið sem er skapandi skóli býður upp á fjölbreytt námskeið. Eitt það allra vinsælasta er japönskunámskeið en um 50 börn hafa lokið námskeiðinu. „Það er bara búið aðvera ótrúlegt. Maður er búinn að læra svo mikið. Ég var búin að pikka upp nokkra frasa eftir að hafa horft á teiknimyndir en maður er nú búinn að skilja þá betur og læra að skrifa,“ sagði Karen Eva. Vill eiga sumarbústað í Japan Áhuginn á japönsku kviknaði hjá þeim öllum eftir að hafa horft á japanskar teiknimyndir. „Ég hef alltaf horft á anime sem eru japanskar teiknimyndir og mér hefur alltaf langað að læra tungumálið og mér finnst þetta svo gaman og þetta er svo áhugavert,“ sagði Karen Eva. „Og síðan langar mig að eiga bústað í Japan þannig mér fannst bara gott að læra tungumálið. Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma,“ sagði Daníel. Þau segja japönskuna ansi erfiða en þess virði að læra hana. Í heildina hafa um fimmtíu börn lokið námskeiðinu.sigurjón ólason Hvað er það erfiðasta við japönskuna? „Það er að vita hvernig maður á að setja orðin saman,“ sagði Vilhjálmur. „Þetta eru svo flóknir stafir og þetta er ekkert eins og enska eða íslenska eða nein önnur tungumál,“ sagði Öll vilja þau ferðast til Japans sem allra fyrst. „Ég ætla einhvern tíman til Japans alveg pottþétt,“ sagði Vilhjálmur Eins og heyrist í myndbandinu eru þau orðin ansi sleip í japönskunni. Á námskeiðinu bjuggu þau meðal annars til Onigri sem er japönsk samloka sem er vinsælt nesti í japönskum skólum. Börnin sögðu samlokuna smakkast vel.Sigurjón ólason Skóla - og menntamál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Sjá meira
Skýið sem er skapandi skóli býður upp á fjölbreytt námskeið. Eitt það allra vinsælasta er japönskunámskeið en um 50 börn hafa lokið námskeiðinu. „Það er bara búið aðvera ótrúlegt. Maður er búinn að læra svo mikið. Ég var búin að pikka upp nokkra frasa eftir að hafa horft á teiknimyndir en maður er nú búinn að skilja þá betur og læra að skrifa,“ sagði Karen Eva. Vill eiga sumarbústað í Japan Áhuginn á japönsku kviknaði hjá þeim öllum eftir að hafa horft á japanskar teiknimyndir. „Ég hef alltaf horft á anime sem eru japanskar teiknimyndir og mér hefur alltaf langað að læra tungumálið og mér finnst þetta svo gaman og þetta er svo áhugavert,“ sagði Karen Eva. „Og síðan langar mig að eiga bústað í Japan þannig mér fannst bara gott að læra tungumálið. Þetta er í fyrsta skipti sem mér finnst gaman í málfræðitíma,“ sagði Daníel. Þau segja japönskuna ansi erfiða en þess virði að læra hana. Í heildina hafa um fimmtíu börn lokið námskeiðinu.sigurjón ólason Hvað er það erfiðasta við japönskuna? „Það er að vita hvernig maður á að setja orðin saman,“ sagði Vilhjálmur. „Þetta eru svo flóknir stafir og þetta er ekkert eins og enska eða íslenska eða nein önnur tungumál,“ sagði Öll vilja þau ferðast til Japans sem allra fyrst. „Ég ætla einhvern tíman til Japans alveg pottþétt,“ sagði Vilhjálmur Eins og heyrist í myndbandinu eru þau orðin ansi sleip í japönskunni. Á námskeiðinu bjuggu þau meðal annars til Onigri sem er japönsk samloka sem er vinsælt nesti í japönskum skólum. Börnin sögðu samlokuna smakkast vel.Sigurjón ólason
Skóla - og menntamál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Sjá meira