Verð á bréfum í Íslandsbanka hækka Jakob Bjarnar skrifar 30. júní 2021 11:29 Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, og Birna Einarsdóttir bankastjóri þegar Íslandsbanki var skráður á markað í Kauphöllinni. Nú er mikið fjör í Kauphöllinni og verð á hlutabréfum í bönkunum í áður óþekktum hæðum. Hlutafjáreigendur eru að hagnast vel um þessar mundir. Vísir/Arnar Mikil veisla er í Kauphöllinni. Hlutabréf í bönkunum þremur, Íslandsbanka, Arion og Kviku, hafa hækkað verulega í morgun í fyrstu viðskiptum dagsins. Að sögn Viðskiptablaðsins er hlutabréfagengi bankanna nú komið í methæðir. „Veltan með hlutabréf bankanna nemur um 900 milljónum króna á fyrsta klukkutímanum frá opnun Kauphallarinnar í morgun. Hlutabréfagengi Íslandsbanka hefur hækkað um 4,9% í fyrstu viðskiptum dagsins og er nú komið í 108 krónur á hlut, sem er um 37% yfir útboðsgenginu í hlutafjárútboði bankans sem fór fram fyrr í mánuðinum.“ Hin mikla eftirspurn sýnir það og sannar en gífurleg eftirspurn eftir bréfunum myndaðist. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði um „díl aldarinnar“ en fyrir liggur að þeir sem keyptu, og höfðu efni á því, hafa þegar ávaxtað sitt pund hraustlega. En sá fjámálagjörningur hefur svo haft áhrif á gengi í bréfum hinna bankanna. Gengi í Arion hækkaði um 2,3 prósent en bankinn hefur hækkað um 62 prósent frá áramótum og þrefaldast frá í mars á síðasta ári. Að sögn Viðskiptablaðsins hefur hlutabréfaverð þar aldrei verið hærra frá skráningu í Kauphöll í júní 2018. Kvika hefur einnig hækkað rösklega það sem af er degi eða um þrjú prósent. Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira
Að sögn Viðskiptablaðsins er hlutabréfagengi bankanna nú komið í methæðir. „Veltan með hlutabréf bankanna nemur um 900 milljónum króna á fyrsta klukkutímanum frá opnun Kauphallarinnar í morgun. Hlutabréfagengi Íslandsbanka hefur hækkað um 4,9% í fyrstu viðskiptum dagsins og er nú komið í 108 krónur á hlut, sem er um 37% yfir útboðsgenginu í hlutafjárútboði bankans sem fór fram fyrr í mánuðinum.“ Hin mikla eftirspurn sýnir það og sannar en gífurleg eftirspurn eftir bréfunum myndaðist. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata talaði um „díl aldarinnar“ en fyrir liggur að þeir sem keyptu, og höfðu efni á því, hafa þegar ávaxtað sitt pund hraustlega. En sá fjámálagjörningur hefur svo haft áhrif á gengi í bréfum hinna bankanna. Gengi í Arion hækkaði um 2,3 prósent en bankinn hefur hækkað um 62 prósent frá áramótum og þrefaldast frá í mars á síðasta ári. Að sögn Viðskiptablaðsins hefur hlutabréfaverð þar aldrei verið hærra frá skráningu í Kauphöll í júní 2018. Kvika hefur einnig hækkað rösklega það sem af er degi eða um þrjú prósent.
Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira