Mælti með að Sverrir Páll myndi taka svefntöflu eftir klúður ársins gegn Fylki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 18:00 Besta færi sumarsins? Skjáskot Sverrir Páll Hjaltested fékk gullið tækifæri til að klára leik Vals og Fylkis í Pepsi Max deild karla. Valur var 1-0 yfir þegar Sverrir Páll fékk mögulega besta færi sumarsins, hann skaut yfir og Fylkir jafnaði skömmu síðar. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli. „Sverrir Páll Hjaltested hefði getað klárað þetta fyrir Val,“ sagði Rikki G. um færið sem Sverrir Páll klúðraði þegar aðeins fimm mínútur lifðu leiks. „Sjáum Birki [Má Sævarsson] hérna með sendinguna, frábært skot hjá Sigga [Sigurði Agli Lárussyni], heldur honum niðri en þeir bjarga á línu og svo …“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins, um þetta rosalega klúður. „Það er ekki eins og hann sé búinn að vera inn á í 85 mínútur. Hann kemur inn á og er með ferska fætur. Hann á eftir að vera svekktur að sjá þetta aftur.“ „Ég ætla að ráðleggja honum Sverri það að taka eina eða tvær svefntöflur því hann á eftir að eiga í verulegum vandræðum með að sofna á eftir,“ sagði Jón Þór Hauksson, annar af sérfræðingum þáttarins að lokum. Klippa: Klúður ársins? Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. 28. júní 2021 09:01 Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. 27. júní 2021 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. 27. júní 2021 22:23 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
„Sverrir Páll Hjaltested hefði getað klárað þetta fyrir Val,“ sagði Rikki G. um færið sem Sverrir Páll klúðraði þegar aðeins fimm mínútur lifðu leiks. „Sjáum Birki [Má Sævarsson] hérna með sendinguna, frábært skot hjá Sigga [Sigurði Agli Lárussyni], heldur honum niðri en þeir bjarga á línu og svo …“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins, um þetta rosalega klúður. „Það er ekki eins og hann sé búinn að vera inn á í 85 mínútur. Hann kemur inn á og er með ferska fætur. Hann á eftir að vera svekktur að sjá þetta aftur.“ „Ég ætla að ráðleggja honum Sverri það að taka eina eða tvær svefntöflur því hann á eftir að eiga í verulegum vandræðum með að sofna á eftir,“ sagði Jón Þór Hauksson, annar af sérfræðingum þáttarins að lokum. Klippa: Klúður ársins? Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. 28. júní 2021 09:01 Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. 27. júní 2021 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. 27. júní 2021 22:23 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr dramatískum Kópavogsslag, varamennina redda Fylki stigi og tíu KA-menn ná jafntefli við FH Breiðablik vann dramatískan sigur á HK í Kópavogsslagnum, Fylkir tryggði sér jafntefli við Val með afar snotru marki Arnórs Borg Guðjohnsen og tíu KA-menn skoruðu jöfnunarmark gegn FH í Krikanum. Mörkin öll má nú sjá á Vísi. 28. júní 2021 09:01
Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. 27. júní 2021 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valsmenn fengu Fylkir í heimsókn á Origo völlinn í kvöld. Um 750 áhorfendur mættu og mikil stemning í stúkunni. Lokatölur 1-1, en jöfnunarmark Fylkismanna kom í blálokin. 27. júní 2021 22:23