Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2021 11:34 Veitingamenn eru nú í óða önn að huga að birgðastöðu sinni og kalla út starfsfólk: Það verður opið í nótt. vísir/tumi Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. Eins og fram var að koma hjá yfirvöldum hefur öllum takmörkunum vegna sóttvarna verið aflétt. Þessar nýju reglur taka gildi strax á miðnætt. Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum vegna þessa. „Ég var nú bara að frétta þetta núna,“ segir Jón Bjarni Steinsson veitingamaður á Dillon í samtali við Vísi. Hann segir þetta sannkölluð gleðitíðindi. Þetta er mjög gleðilegt. Nú þarf að bæta við staffi og dyravörðum. Ég hef mestar áhyggjur af því að fá Andreu Jóns, 71 árs til að taka vakt til 3,“ segir Jón Bjarni sem hugsar upphátt. Hann segist aðspurður búast við því að mikil hátíðarhöld brjótist út í miðborginni og standi þá langt fram eftir nóttu. „Ég reikna með því. Það hafa nú verið hátíðahöld síðustu helgar – ég er að sjá sölutölur með þessa styttri opnun sem eru í takti við það sem var í gangi á sama tíma 2019 bæði fyrir gesti og starfsfólk. Ég er nú að fara að kaupa orkudrykki. Bæði fyrir gesti og starfsfólk.“ Jón Bjarni segir að tímasetningin á afléttingum sé ljómandi. Við erum að setja upp nýtt hljóðkerfi á Dillon. Og meðan á samtali við blaðamann stóð tókust samningar við rokkömmuna sjálfa, Andreu plötusnúð; hún tekur vaktina til lokunar. Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Eins og fram var að koma hjá yfirvöldum hefur öllum takmörkunum vegna sóttvarna verið aflétt. Þessar nýju reglur taka gildi strax á miðnætt. Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum vegna þessa. „Ég var nú bara að frétta þetta núna,“ segir Jón Bjarni Steinsson veitingamaður á Dillon í samtali við Vísi. Hann segir þetta sannkölluð gleðitíðindi. Þetta er mjög gleðilegt. Nú þarf að bæta við staffi og dyravörðum. Ég hef mestar áhyggjur af því að fá Andreu Jóns, 71 árs til að taka vakt til 3,“ segir Jón Bjarni sem hugsar upphátt. Hann segist aðspurður búast við því að mikil hátíðarhöld brjótist út í miðborginni og standi þá langt fram eftir nóttu. „Ég reikna með því. Það hafa nú verið hátíðahöld síðustu helgar – ég er að sjá sölutölur með þessa styttri opnun sem eru í takti við það sem var í gangi á sama tíma 2019 bæði fyrir gesti og starfsfólk. Ég er nú að fara að kaupa orkudrykki. Bæði fyrir gesti og starfsfólk.“ Jón Bjarni segir að tímasetningin á afléttingum sé ljómandi. Við erum að setja upp nýtt hljóðkerfi á Dillon. Og meðan á samtali við blaðamann stóð tókust samningar við rokkömmuna sjálfa, Andreu plötusnúð; hún tekur vaktina til lokunar.
Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira