Hraðahindrun framtíðarinnar á leið til landsins Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 18:53 Hlerinn fellur niður ef ekið er of hratt að hraðahindruninni. vegagerðin Gagnvirk hraðahindrun verður sett niður í Ólafsvík á næstu vikum. Einungis bílar sem aka of hratt yfir slíkar hraðahindranir finna fyrir þeim. Hleri er grafinn niður í götuna, sem fellur niður um nokkra sentímetra ef ökutæki er ekið of hratt miðað við leyfilegan hámarkshraða. Sérstakur búnaður, yfirleitt radarmælir, mælir hraða ökutækja og virkjar hraðahindrunina ef þau fara of hratt. Helsti kosturinn við þetta fyrirkomulag er að ökutæki þurfa ekki að hægja á sér áður en ekið er yfir hraðahindrunina, svo lengi sem þau eru þegar á löglegum hraða, og geta því viðhaldið jöfnum umferðarhraða um götuna. Hraðamælir verður settur upp við hlið hlerans.vegagerðin Fyrstu gagnvirku hraðahindranirnar af þessari gerð voru settar upp í Svíþjóð árið 2010 og eru þær nú notaðar víðs vegar um heiminn Hraðahindrunin verður sett upp um Ennisbraut í Ólafsvík en vegurinn liggur í gegn um bæinn, er nokkuð breiður og er vanalega ekið fremur hratt á honum. Þetta er fyrsta gagnvirka hraðahindrunin sem er sett upp á landinu og er hér um að ræða tilraunaverkefni Vegagerðarinnar, sem leigir búnaðinn frá sænsku fyrirtæki, Edeva. Ef vel gengur stendur til að kaupa búnaðinn að ári og koma honum fyrir víðar. Samgöngur Umferðaröryggi Snæfellsbær Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Hleri er grafinn niður í götuna, sem fellur niður um nokkra sentímetra ef ökutæki er ekið of hratt miðað við leyfilegan hámarkshraða. Sérstakur búnaður, yfirleitt radarmælir, mælir hraða ökutækja og virkjar hraðahindrunina ef þau fara of hratt. Helsti kosturinn við þetta fyrirkomulag er að ökutæki þurfa ekki að hægja á sér áður en ekið er yfir hraðahindrunina, svo lengi sem þau eru þegar á löglegum hraða, og geta því viðhaldið jöfnum umferðarhraða um götuna. Hraðamælir verður settur upp við hlið hlerans.vegagerðin Fyrstu gagnvirku hraðahindranirnar af þessari gerð voru settar upp í Svíþjóð árið 2010 og eru þær nú notaðar víðs vegar um heiminn Hraðahindrunin verður sett upp um Ennisbraut í Ólafsvík en vegurinn liggur í gegn um bæinn, er nokkuð breiður og er vanalega ekið fremur hratt á honum. Þetta er fyrsta gagnvirka hraðahindrunin sem er sett upp á landinu og er hér um að ræða tilraunaverkefni Vegagerðarinnar, sem leigir búnaðinn frá sænsku fyrirtæki, Edeva. Ef vel gengur stendur til að kaupa búnaðinn að ári og koma honum fyrir víðar.
Samgöngur Umferðaröryggi Snæfellsbær Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira