Hraðahindrun framtíðarinnar á leið til landsins Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 18:53 Hlerinn fellur niður ef ekið er of hratt að hraðahindruninni. vegagerðin Gagnvirk hraðahindrun verður sett niður í Ólafsvík á næstu vikum. Einungis bílar sem aka of hratt yfir slíkar hraðahindranir finna fyrir þeim. Hleri er grafinn niður í götuna, sem fellur niður um nokkra sentímetra ef ökutæki er ekið of hratt miðað við leyfilegan hámarkshraða. Sérstakur búnaður, yfirleitt radarmælir, mælir hraða ökutækja og virkjar hraðahindrunina ef þau fara of hratt. Helsti kosturinn við þetta fyrirkomulag er að ökutæki þurfa ekki að hægja á sér áður en ekið er yfir hraðahindrunina, svo lengi sem þau eru þegar á löglegum hraða, og geta því viðhaldið jöfnum umferðarhraða um götuna. Hraðamælir verður settur upp við hlið hlerans.vegagerðin Fyrstu gagnvirku hraðahindranirnar af þessari gerð voru settar upp í Svíþjóð árið 2010 og eru þær nú notaðar víðs vegar um heiminn Hraðahindrunin verður sett upp um Ennisbraut í Ólafsvík en vegurinn liggur í gegn um bæinn, er nokkuð breiður og er vanalega ekið fremur hratt á honum. Þetta er fyrsta gagnvirka hraðahindrunin sem er sett upp á landinu og er hér um að ræða tilraunaverkefni Vegagerðarinnar, sem leigir búnaðinn frá sænsku fyrirtæki, Edeva. Ef vel gengur stendur til að kaupa búnaðinn að ári og koma honum fyrir víðar. Samgöngur Umferðaröryggi Snæfellsbær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Hleri er grafinn niður í götuna, sem fellur niður um nokkra sentímetra ef ökutæki er ekið of hratt miðað við leyfilegan hámarkshraða. Sérstakur búnaður, yfirleitt radarmælir, mælir hraða ökutækja og virkjar hraðahindrunina ef þau fara of hratt. Helsti kosturinn við þetta fyrirkomulag er að ökutæki þurfa ekki að hægja á sér áður en ekið er yfir hraðahindrunina, svo lengi sem þau eru þegar á löglegum hraða, og geta því viðhaldið jöfnum umferðarhraða um götuna. Hraðamælir verður settur upp við hlið hlerans.vegagerðin Fyrstu gagnvirku hraðahindranirnar af þessari gerð voru settar upp í Svíþjóð árið 2010 og eru þær nú notaðar víðs vegar um heiminn Hraðahindrunin verður sett upp um Ennisbraut í Ólafsvík en vegurinn liggur í gegn um bæinn, er nokkuð breiður og er vanalega ekið fremur hratt á honum. Þetta er fyrsta gagnvirka hraðahindrunin sem er sett upp á landinu og er hér um að ræða tilraunaverkefni Vegagerðarinnar, sem leigir búnaðinn frá sænsku fyrirtæki, Edeva. Ef vel gengur stendur til að kaupa búnaðinn að ári og koma honum fyrir víðar.
Samgöngur Umferðaröryggi Snæfellsbær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira