Bjóða upp á spariföt til leigu í nýrri rafrænni fataleigu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 15:32 Patricia Þormar, Kristín Edda og Sigríður eru stofnendur rafrænu fataleigunnar Spjöru sem mun opna í sumar. „Það er ríkt í okkur Íslendingum að eiga alla skapaða hluti en við þurfum kannski fara að hugsa neysluna okkar upp á nýtt,“ segir Kristín Edda Óskarsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis. Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05
Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30