Þorvaldur: Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium Árni Jóhannsson skrifar 20. júní 2021 19:26 Þorvaldur var ánægður með sína menn í dag Hulda Margrét Þorvaldur Örlygsson var ánægður með sína menn í dag og sérstaklega fyrri hálfleikinn, þegar Stjarnan lagði HK að velli 2-1 í 9. umferð Pepsi Max deildarinn í dag. Stjörnumennn voru með góð tök á leiknum en í lok leiksins skoraði HK eitt mark og heimamenn klúðruðu víti þannig að það kemur ekki á óvart að það hafi farið um marga Garðbæinga seinustu mínúturnar. „Yfirburðir okkar voru gífurlegir í fyrri hálfleik og staðan 2-0 segir ekki allt um leikinn eins og hann spilaðist. Við hefðum átt að vera komnir í 3 eða 4-0 auðveldlega en 2-0 á að vera nóg til að sigla sigrinum heim. Einnig í seinni hálfleik. Þeir komu sterkari út en við án þess þó að skapa sér neitt og rétt áður en þeir skora þá erum við með þetta allt undir kontról og það var ekkert svo sem í spilunum en markið gefur þeim innspýtingu og fengu þeir eitt gott færi til að jafna. Við brennum svo náttúrlega af víti en fáum líka góð færi til að klára þetta. Við vorum rosalega góðir í fyrri hálfleik og bara miklu betri og við kláruðum þetta fyrir rest og það telur þrjú stig.“ Eftir slaka byrjun Stjörnumanna þá hafa þeir ekki tapað leik í fjóra leiki í röð en það hafa komið tvö jafntefli og tveir sigrar. Þorvaldur var spurður að því hvað væri að valda þessum viðsnúning. „Fyrst og fremst er það að getustig leikmanna er mjög gott. Vissulega ströggluðum við og maí var ekki góður mánuður fyrir okkur og við höfum þurft að hafa fyrir þessu undanfarið. Við höfum verið að vinna vel í okkar málum og menn með meiri einbeitingu, stigið upp og gert vel bæði æfingum og í vinnuvikunni og komið með það inn á völlinn.“ Að lokum var Þorvaldur spurður að því hvort eitthvað hafi verið rætt um, fyrir leik, mikilvægi þess að vinna HK í dag þar sem þeir voru ekki nema einu stigi frá Stjörnunni og með leik inni. „Það var nú lítið velt því fyrir sér því það er alveg sama í hvaða leik við erum að fara. Við spiluðum á móti FH í síðasta leik á útivelli. Þeir voru búnir að eiga slæmt gengi þar og við eigum bara nóg með okkur hvort sem það sé HK, FH eða Valur. Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium. Tvö eða þrjú góð úrslit í röð, það getur verið erfitt hvaða lið sem það eru en við höfum gert þetta mjög vel.“ Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
„Yfirburðir okkar voru gífurlegir í fyrri hálfleik og staðan 2-0 segir ekki allt um leikinn eins og hann spilaðist. Við hefðum átt að vera komnir í 3 eða 4-0 auðveldlega en 2-0 á að vera nóg til að sigla sigrinum heim. Einnig í seinni hálfleik. Þeir komu sterkari út en við án þess þó að skapa sér neitt og rétt áður en þeir skora þá erum við með þetta allt undir kontról og það var ekkert svo sem í spilunum en markið gefur þeim innspýtingu og fengu þeir eitt gott færi til að jafna. Við brennum svo náttúrlega af víti en fáum líka góð færi til að klára þetta. Við vorum rosalega góðir í fyrri hálfleik og bara miklu betri og við kláruðum þetta fyrir rest og það telur þrjú stig.“ Eftir slaka byrjun Stjörnumanna þá hafa þeir ekki tapað leik í fjóra leiki í röð en það hafa komið tvö jafntefli og tveir sigrar. Þorvaldur var spurður að því hvað væri að valda þessum viðsnúning. „Fyrst og fremst er það að getustig leikmanna er mjög gott. Vissulega ströggluðum við og maí var ekki góður mánuður fyrir okkur og við höfum þurft að hafa fyrir þessu undanfarið. Við höfum verið að vinna vel í okkar málum og menn með meiri einbeitingu, stigið upp og gert vel bæði æfingum og í vinnuvikunni og komið með það inn á völlinn.“ Að lokum var Þorvaldur spurður að því hvort eitthvað hafi verið rætt um, fyrir leik, mikilvægi þess að vinna HK í dag þar sem þeir voru ekki nema einu stigi frá Stjörnunni og með leik inni. „Það var nú lítið velt því fyrir sér því það er alveg sama í hvaða leik við erum að fara. Við spiluðum á móti FH í síðasta leik á útivelli. Þeir voru búnir að eiga slæmt gengi þar og við eigum bara nóg með okkur hvort sem það sé HK, FH eða Valur. Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium. Tvö eða þrjú góð úrslit í röð, það getur verið erfitt hvaða lið sem það eru en við höfum gert þetta mjög vel.“
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn