Fáum hreinan úrslitaleik milli Nets og Bucks í Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 07:36 Khris Middleton fagnar í leiknum í nótt en hann átti frábæran leik. AP/Jeffrey Phelps Milwaukee Bucks stóðst pressuna og tryggði sér oddaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sannfræandi fimmtán stiga sigri á Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, 104-89. Khris Middleton skoraði 38 stig eða meira en hann hafði gert áður í einum leik í úrslitakeppni og Giannis Antetokounmpo bætti við 30 stigum og 17 fráköstum. HUGE night for @Khris22m. #ThatsGame 38 PTS (#NBAPlayoffs career high) 10 REB, 5 STL @Bucks WGAME 7 is Saturday at 8:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/xxO5r9svuO— NBA (@NBA) June 18, 2021 Leikmenn Milwaukee Bucks tóku frumkvæðið strax í upphafi leiks og var með forystuna allan leikinn. Heimaliðin hafa unnið sex fyrstu leikina í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram í Brooklyn á laugardagskvöldið. „Við vorum ekki að hugsa um neina pressu. Þetta er bara körfuboltaleikur, svo einfalt er það. Auðvitað máttum við ekki tapa þessum leik en um leið er þetta bara körfubolti og þú verður að njóta þess að spila. Það er gaman þegar allt er undir,“ sagði Khris Middleton sem var með 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta auk stiganna 38. Jrue Holiday var síðan með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta þannig að báðir áttu þeir mjög góðan leik. 30 points & 17 BOARDS for @Giannis_An34 help power the @Bucks to GAME 7! #ThatsGame #NBAPlayoffs Saturday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/qRJZ8sdjHg— NBA (@NBA) June 18, 2021 Milwaukee Bucks hitti samt ekki vel fyrir utan eða aðeins 21 prósent úr þriggja stiga skotum (7 af 33) en bætti fyrir það með því að hlauða á Nets liðið og vinna þá 26-4 í hraðaupphlaupsstigum. „Það særði okkur og þarna eru þeir mjög sterkir. Mér fannst við verða í vandræðum með að skila okkur til baka,“ sagði Steve Nash. þjálfari Brooklyn Nets. Kevin Durant var með 32 stig og 11 fráköst og James Harden bætti við 16 stigum. NBA Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira
Khris Middleton skoraði 38 stig eða meira en hann hafði gert áður í einum leik í úrslitakeppni og Giannis Antetokounmpo bætti við 30 stigum og 17 fráköstum. HUGE night for @Khris22m. #ThatsGame 38 PTS (#NBAPlayoffs career high) 10 REB, 5 STL @Bucks WGAME 7 is Saturday at 8:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/xxO5r9svuO— NBA (@NBA) June 18, 2021 Leikmenn Milwaukee Bucks tóku frumkvæðið strax í upphafi leiks og var með forystuna allan leikinn. Heimaliðin hafa unnið sex fyrstu leikina í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram í Brooklyn á laugardagskvöldið. „Við vorum ekki að hugsa um neina pressu. Þetta er bara körfuboltaleikur, svo einfalt er það. Auðvitað máttum við ekki tapa þessum leik en um leið er þetta bara körfubolti og þú verður að njóta þess að spila. Það er gaman þegar allt er undir,“ sagði Khris Middleton sem var með 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta auk stiganna 38. Jrue Holiday var síðan með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta þannig að báðir áttu þeir mjög góðan leik. 30 points & 17 BOARDS for @Giannis_An34 help power the @Bucks to GAME 7! #ThatsGame #NBAPlayoffs Saturday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/qRJZ8sdjHg— NBA (@NBA) June 18, 2021 Milwaukee Bucks hitti samt ekki vel fyrir utan eða aðeins 21 prósent úr þriggja stiga skotum (7 af 33) en bætti fyrir það með því að hlauða á Nets liðið og vinna þá 26-4 í hraðaupphlaupsstigum. „Það særði okkur og þarna eru þeir mjög sterkir. Mér fannst við verða í vandræðum með að skila okkur til baka,“ sagði Steve Nash. þjálfari Brooklyn Nets. Kevin Durant var með 32 stig og 11 fráköst og James Harden bætti við 16 stigum.
NBA Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira