Fagnaði útskriftinni sinni í fullum skrúða á sundlaugabakkanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 12:00 Katie Ledecky er margfaldur meistari og núna líka útskrifuð úr Stanford háskólanum. Getty/Sean M. Haffey Bandaríski Ólympíumeistarinn Katie Ledecky hefur þurft að fórna ýmsu fyrir sundferilinn sinn og þar á meðal sjálfum útskriftardeginum. Ledecky var á útskrifast úr Stanford háskólanum um helgina en gat ekki verið viðstödd því á sama tíma fór fram úrtökumót fyrir bandaríska Ólympíuliðið en Ólympíuleikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Ledecky er ekki þekkt fyrir að láta sér eða öðrum leiðast og hún fann leið til að fagna útskriftinni ásamt tveimur öðrum sundkonum sem voru í sömu stöðu. Þær eru Brooke Forde og Katie Drabot. „Við erum kannski að missa af útskriftarhátíðinni í Stanford í dag vegna úrtökumótsins en það kom ekki í veg fyrir að að skemmta okkur aðeins,“ skrifaði Katie Ledecky við myndina af sér. View this post on Instagram A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) Ledecky birti mynd af sér á Instagram síðu sinni þar sem hún er í fullum skrúða á sundlaugabakkanum, í útskriftarskikkjunni og með útskriftarhattinn. Ledecky hefur unnið sex Ólympíuverðlaun á ferlinum, á tveimur Ólympíuleikum, en hún vann ein gullverðlaun í London 2012 og síðan fjögur gull og eitt silfur á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum sem er met. Katie er heimsmethafi í 400 metra, 800 metra og 1500 metra skriðsundi. Ledecky getur unnið 800 metra skriðsund á þriðju Ólympíuleikunum í röð í Tókyó en hún er nú 24 ára en var aðeins fimmtán ára á leikunum í London 2012. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Ledecky var á útskrifast úr Stanford háskólanum um helgina en gat ekki verið viðstödd því á sama tíma fór fram úrtökumót fyrir bandaríska Ólympíuliðið en Ólympíuleikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Ledecky er ekki þekkt fyrir að láta sér eða öðrum leiðast og hún fann leið til að fagna útskriftinni ásamt tveimur öðrum sundkonum sem voru í sömu stöðu. Þær eru Brooke Forde og Katie Drabot. „Við erum kannski að missa af útskriftarhátíðinni í Stanford í dag vegna úrtökumótsins en það kom ekki í veg fyrir að að skemmta okkur aðeins,“ skrifaði Katie Ledecky við myndina af sér. View this post on Instagram A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) Ledecky birti mynd af sér á Instagram síðu sinni þar sem hún er í fullum skrúða á sundlaugabakkanum, í útskriftarskikkjunni og með útskriftarhattinn. Ledecky hefur unnið sex Ólympíuverðlaun á ferlinum, á tveimur Ólympíuleikum, en hún vann ein gullverðlaun í London 2012 og síðan fjögur gull og eitt silfur á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum sem er met. Katie er heimsmethafi í 400 metra, 800 metra og 1500 metra skriðsundi. Ledecky getur unnið 800 metra skriðsund á þriðju Ólympíuleikunum í röð í Tókyó en hún er nú 24 ára en var aðeins fimmtán ára á leikunum í London 2012.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum