Snorri Steinn: Man ekki hvernig mér leið, örugglega ekki vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2021 22:41 Gleði Valsmanna í lok leiksins gegn Eyjamönnum var ósvikin. vísir/elín björg „Ég man það ekki, örugglega ekki vel,“ svaraði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, aðspurður hvernig honum hefði liðið í lokasókn ÍBV. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir fyrir hana og hefðu farið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn ef þeir hefðu skorað úr henni. Valsmenn voru lengst af í góðri stöðu og um miðbik seinni hálfleiks voru þeir með fjögurra marka forskot. En hvað gerðist þá? „Það er erfitt að segja. Við misstum aðeins taktinn og fórum eflaust að horfa á töfluna og verja forskotið. Við gerðum nokkur tæknimistök, þeir gengu á lagið og jöfnuðu mjög fljótt og úr varð leikur,“ svaraði Snorri. Hann kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Vals í leiknum, allavega framan af. „Jájá, ég var nokkuð ánægður með leikinn fram að 40. mínútu eða svo. Við vorum klárlega ekki nógu góðir undir það síðasta en náðum að sigla þessu heim og varnarleikurinn hjá Einari [Þorsteini Ólafssyni] undir lokin var stórkostlegur,“ sagði Snorri. Agnar Smári Jónsson tók út leikbann í leiknum í kvöld. Arnór Snær Óskarsson tók stöðu hans í hægri skyttunni og skilaði sínu og gott betur. „Hann var stórkostlegur. Hann var settur í gríðarlega erfitt hlutverk og hefur ekki spilað neitt svakalega mikið,“ sagði Snorri. „Að koma inn í svona leik og þessa frammistöðu var algjör negla, frábært fyrir hann og frábært fyrir okkur. Ég segi ekki að við höfum ekki saknað Agga en við söknuðum hans kannski minna en menn óttuðust.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Valur Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Sjá meira
Valsmenn voru lengst af í góðri stöðu og um miðbik seinni hálfleiks voru þeir með fjögurra marka forskot. En hvað gerðist þá? „Það er erfitt að segja. Við misstum aðeins taktinn og fórum eflaust að horfa á töfluna og verja forskotið. Við gerðum nokkur tæknimistök, þeir gengu á lagið og jöfnuðu mjög fljótt og úr varð leikur,“ svaraði Snorri. Hann kvaðst heilt yfir sáttur með frammistöðu Vals í leiknum, allavega framan af. „Jájá, ég var nokkuð ánægður með leikinn fram að 40. mínútu eða svo. Við vorum klárlega ekki nógu góðir undir það síðasta en náðum að sigla þessu heim og varnarleikurinn hjá Einari [Þorsteini Ólafssyni] undir lokin var stórkostlegur,“ sagði Snorri. Agnar Smári Jónsson tók út leikbann í leiknum í kvöld. Arnór Snær Óskarsson tók stöðu hans í hægri skyttunni og skilaði sínu og gott betur. „Hann var stórkostlegur. Hann var settur í gríðarlega erfitt hlutverk og hefur ekki spilað neitt svakalega mikið,“ sagði Snorri. „Að koma inn í svona leik og þessa frammistöðu var algjör negla, frábært fyrir hann og frábært fyrir okkur. Ég segi ekki að við höfum ekki saknað Agga en við söknuðum hans kannski minna en menn óttuðust.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Valur Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Sjá meira