Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2021 08:30 Ráðstefnan hefst klukkan níu. Vísir/Vilhelm Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs
Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira