Segir styttingu vinnuvikunnar bjarnargreiða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 20:45 Tómas Guðbjarsson, hjartaskurðlæknir, segir styttingu vinnuvikunnar ekki hafa reynst heilbrigðisstarfsfólki vel. Mynd/Kristinn Ingvarsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, segir að stytting vinnuvikunnar hafi reynst hinn mesti bjarnargreiði fyrir heilbrigðiskerfið. Mannekla hafi verið í heilbrigðiskerfinu fyrir en nú sé staðan enn verri. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að einni skurðstofu á Landspítalanum á Hringbraut hafi verið lokað. Engar hjarta- og lungnaskurðaðgerðir eru því gerðar á spítalanum á fimmtudögum. „Ástæðan er einföld – mikill skortur á starfsfólki en 11 stöðugildi hjúkrunarfræðinga vantar á deildina. Stytting vinnuvikunnar reyndist hinn mesti bjarnargreiði, líkt og fyrir hjúkrunarheimilin, og hefur aðeins gert erfitt ástand enn flóknara,“ skrifar Tómas á Facebook. Hann segir að fyrir styttinguna hafi deildin verið vanmönnuuð og að kófið hafi orsakað viðvarandi álag á starfsfólk. „Ég geri mér fulla grein fyrir hugmyndafræði styttingu vinnuvikunnar, þ.e. að eiga meiri frítíma og eyða honum með fjölskyldunni. En til þess að slík framkvæmd gangi upp þá verður að vera svigrúm í kerfinu – og tryggja að einhverjir geti tekið við þeim verkefnum sem bíða þegar færri eru í vinnu,“ skrifar Tómas. Hann segir slíkan aukamannskap ekki að finna á skurðstofum Landspítala og að álagið aukist bara. Það muni koma aftur í bakið á starfsfólki og spítalanum með auknum fjarvistum vegna veikinda og hættu á kulnun. „Það er flókið að ýta frá verkefnum á skurðstofum Landspítala og afleiðingar fyrirsjáanlegar – og að raungerast – þ.e. frekari lenging á þegar of löngum biðlistum. Sem er óásættanlegt.“ Landspítalinn Heilbrigðismál Stytting vinnuvikunnar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því í morgun að einni skurðstofu á Landspítalanum á Hringbraut hafi verið lokað. Engar hjarta- og lungnaskurðaðgerðir eru því gerðar á spítalanum á fimmtudögum. „Ástæðan er einföld – mikill skortur á starfsfólki en 11 stöðugildi hjúkrunarfræðinga vantar á deildina. Stytting vinnuvikunnar reyndist hinn mesti bjarnargreiði, líkt og fyrir hjúkrunarheimilin, og hefur aðeins gert erfitt ástand enn flóknara,“ skrifar Tómas á Facebook. Hann segir að fyrir styttinguna hafi deildin verið vanmönnuuð og að kófið hafi orsakað viðvarandi álag á starfsfólk. „Ég geri mér fulla grein fyrir hugmyndafræði styttingu vinnuvikunnar, þ.e. að eiga meiri frítíma og eyða honum með fjölskyldunni. En til þess að slík framkvæmd gangi upp þá verður að vera svigrúm í kerfinu – og tryggja að einhverjir geti tekið við þeim verkefnum sem bíða þegar færri eru í vinnu,“ skrifar Tómas. Hann segir slíkan aukamannskap ekki að finna á skurðstofum Landspítala og að álagið aukist bara. Það muni koma aftur í bakið á starfsfólki og spítalanum með auknum fjarvistum vegna veikinda og hættu á kulnun. „Það er flókið að ýta frá verkefnum á skurðstofum Landspítala og afleiðingar fyrirsjáanlegar – og að raungerast – þ.e. frekari lenging á þegar of löngum biðlistum. Sem er óásættanlegt.“
Landspítalinn Heilbrigðismál Stytting vinnuvikunnar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira