Gylfi Þór fjárfestir í glænýjum bát Snorri Másson skrifar 31. maí 2021 15:43 Gylfi Þór Sigurðsson ásamt íslenska landsliðinu í knattspyrnu á leið til Rússlands á HM 2018. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður hefur ásamt fjölskyldu sinni fjárfest í glænýjum bát, Huldu GK 17, sem smíðuð var í Hafnarfirði í bátasmiðjunni Trefjum. Báturinn er allur hinn glæsilegasti, um 29,5 brúttótonn, tæpir tólf metrar á lengd og er breiðasti bátur í öllu krókaaflamarkskerfinu. Frá þessu er greint á vef Fiskifrétta. Sigurður Aðalsteinsson útgerðarmaður, faðir Gylfa, segir í viðtali við Fiskifréttir að báturinn lofi strax góðu. Farið verður til veiða alls staðar í kringum landið allt eftir árstíð og áhöfnin getur haldið til um borð í bátnum. Gylfi er þátttakandi í fjárfestingu útgerðarfélagsins, en þeir feðgar fara fyrir nokkuð umfangsmikilli útgerð ásamt Ólafi Má, sem er bróðir Gylfa. Faðir Gylfa kveðst síður eiga von á að Gylfi verði munstraður á Huldu. „Hann hefur gaman af því að veiða samt og gerir talsvert af því á flugustöng og á færi líka. Það má vel vera að hann skreppi á sjó í sumarfríinu. Helmingnum af sumarfríinu ver hann samt yfirleitt í þágu lands og þjóðar í landsleiki og ferðalög. Honum gefst því venjulega lítill tíma til veiða,“ segir Sigurður. Gylfi er tekjuhæsti íslenski knattspyrnumaðurinn og fékk 850 milljónir í árslaun í fyrra samkvæmt Viðskiptablaðinu. Fótbolti Sjávarútvegur Tengdar fréttir Gylfi langlaunahæstur íslenskra knattspyrnumanna - Fær rúmar tvær milljónir á dag Knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni fá vel greitt fyrir sín störf og það kemur vel í ljós þegar laun íslenskra íþróttamanna fyrir árið 2020 eru skoðuð. 2. janúar 2021 20:01 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Fiskifrétta. Sigurður Aðalsteinsson útgerðarmaður, faðir Gylfa, segir í viðtali við Fiskifréttir að báturinn lofi strax góðu. Farið verður til veiða alls staðar í kringum landið allt eftir árstíð og áhöfnin getur haldið til um borð í bátnum. Gylfi er þátttakandi í fjárfestingu útgerðarfélagsins, en þeir feðgar fara fyrir nokkuð umfangsmikilli útgerð ásamt Ólafi Má, sem er bróðir Gylfa. Faðir Gylfa kveðst síður eiga von á að Gylfi verði munstraður á Huldu. „Hann hefur gaman af því að veiða samt og gerir talsvert af því á flugustöng og á færi líka. Það má vel vera að hann skreppi á sjó í sumarfríinu. Helmingnum af sumarfríinu ver hann samt yfirleitt í þágu lands og þjóðar í landsleiki og ferðalög. Honum gefst því venjulega lítill tíma til veiða,“ segir Sigurður. Gylfi er tekjuhæsti íslenski knattspyrnumaðurinn og fékk 850 milljónir í árslaun í fyrra samkvæmt Viðskiptablaðinu.
Fótbolti Sjávarútvegur Tengdar fréttir Gylfi langlaunahæstur íslenskra knattspyrnumanna - Fær rúmar tvær milljónir á dag Knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni fá vel greitt fyrir sín störf og það kemur vel í ljós þegar laun íslenskra íþróttamanna fyrir árið 2020 eru skoðuð. 2. janúar 2021 20:01 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Sjá meira
Gylfi langlaunahæstur íslenskra knattspyrnumanna - Fær rúmar tvær milljónir á dag Knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni fá vel greitt fyrir sín störf og það kemur vel í ljós þegar laun íslenskra íþróttamanna fyrir árið 2020 eru skoðuð. 2. janúar 2021 20:01