Ederson stefnir á að taka víti ef þess þarf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 13:00 Ederson varði vítaspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðasta leik sem hann spilaði. Hann stefnir á að taka vítaspyrnu í kvöld ef þess þarf. EPA-EFE/Dave Thompson Brasilíski markvörðurinn Ederson stefnir á að taka vítaspyrnu ef leikur Manchester City og Chelsea í kvöld fer alla leið í vítaspyrnukeppni. Ensku knattspyrnufélögin Manchester City og Chelsea mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ederson þykir ansi liðtækur á vítapunktinum en hefur ekki enn tekið vítaspyrnu fyrir Manchester City þó liðsfélagar hans hafi verið duglegir að klúðra spyrnum sínum undanfarin misseri. Félagið hefur til að mynda klúðrað fjórum af ellefu vítaspyrnum sínum á þessari leiktíð. Í viðtali fyrir leikinn sagði Ederson að ef leikurinn færi alla leið í vítaspyrnukeppni ætlaði hann sér að taka fimmtu vítaspyrnu Manchester City. Ederson. The penalty spot.An unlikely match pic.twitter.com/mp5Z7niWDf— Goal (@goal) May 29, 2021 Scott Carson, þriðji markvörður Manchester City, hefur fulla trú á sínum manni. „Ederson hefur alveg lúðrað nokkrum boltum í netið hjá mér og Zack Steffen [varamarkverði Man City] á æfingum. Þú vilt ekki fá boltann í þig því hann skýtur svo fast, það er vont að verja. Hann tekur stundum víti og virðist alltaf hitta í hliðarnetið.“ Úrslitastund! Í kvöld kl. 18:50 Upphitun hefst kl. 18:00 #UCLFinal pic.twitter.com/N22OC8N5dg— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 29, 2021 Upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar hefst klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport 2 en leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Ensku knattspyrnufélögin Manchester City og Chelsea mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ederson þykir ansi liðtækur á vítapunktinum en hefur ekki enn tekið vítaspyrnu fyrir Manchester City þó liðsfélagar hans hafi verið duglegir að klúðra spyrnum sínum undanfarin misseri. Félagið hefur til að mynda klúðrað fjórum af ellefu vítaspyrnum sínum á þessari leiktíð. Í viðtali fyrir leikinn sagði Ederson að ef leikurinn færi alla leið í vítaspyrnukeppni ætlaði hann sér að taka fimmtu vítaspyrnu Manchester City. Ederson. The penalty spot.An unlikely match pic.twitter.com/mp5Z7niWDf— Goal (@goal) May 29, 2021 Scott Carson, þriðji markvörður Manchester City, hefur fulla trú á sínum manni. „Ederson hefur alveg lúðrað nokkrum boltum í netið hjá mér og Zack Steffen [varamarkverði Man City] á æfingum. Þú vilt ekki fá boltann í þig því hann skýtur svo fast, það er vont að verja. Hann tekur stundum víti og virðist alltaf hitta í hliðarnetið.“ Úrslitastund! Í kvöld kl. 18:50 Upphitun hefst kl. 18:00 #UCLFinal pic.twitter.com/N22OC8N5dg— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 29, 2021 Upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar hefst klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport 2 en leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira