Ederson stefnir á að taka víti ef þess þarf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 13:00 Ederson varði vítaspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðasta leik sem hann spilaði. Hann stefnir á að taka vítaspyrnu í kvöld ef þess þarf. EPA-EFE/Dave Thompson Brasilíski markvörðurinn Ederson stefnir á að taka vítaspyrnu ef leikur Manchester City og Chelsea í kvöld fer alla leið í vítaspyrnukeppni. Ensku knattspyrnufélögin Manchester City og Chelsea mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ederson þykir ansi liðtækur á vítapunktinum en hefur ekki enn tekið vítaspyrnu fyrir Manchester City þó liðsfélagar hans hafi verið duglegir að klúðra spyrnum sínum undanfarin misseri. Félagið hefur til að mynda klúðrað fjórum af ellefu vítaspyrnum sínum á þessari leiktíð. Í viðtali fyrir leikinn sagði Ederson að ef leikurinn færi alla leið í vítaspyrnukeppni ætlaði hann sér að taka fimmtu vítaspyrnu Manchester City. Ederson. The penalty spot.An unlikely match pic.twitter.com/mp5Z7niWDf— Goal (@goal) May 29, 2021 Scott Carson, þriðji markvörður Manchester City, hefur fulla trú á sínum manni. „Ederson hefur alveg lúðrað nokkrum boltum í netið hjá mér og Zack Steffen [varamarkverði Man City] á æfingum. Þú vilt ekki fá boltann í þig því hann skýtur svo fast, það er vont að verja. Hann tekur stundum víti og virðist alltaf hitta í hliðarnetið.“ Úrslitastund! Í kvöld kl. 18:50 Upphitun hefst kl. 18:00 #UCLFinal pic.twitter.com/N22OC8N5dg— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 29, 2021 Upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar hefst klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport 2 en leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Ensku knattspyrnufélögin Manchester City og Chelsea mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ederson þykir ansi liðtækur á vítapunktinum en hefur ekki enn tekið vítaspyrnu fyrir Manchester City þó liðsfélagar hans hafi verið duglegir að klúðra spyrnum sínum undanfarin misseri. Félagið hefur til að mynda klúðrað fjórum af ellefu vítaspyrnum sínum á þessari leiktíð. Í viðtali fyrir leikinn sagði Ederson að ef leikurinn færi alla leið í vítaspyrnukeppni ætlaði hann sér að taka fimmtu vítaspyrnu Manchester City. Ederson. The penalty spot.An unlikely match pic.twitter.com/mp5Z7niWDf— Goal (@goal) May 29, 2021 Scott Carson, þriðji markvörður Manchester City, hefur fulla trú á sínum manni. „Ederson hefur alveg lúðrað nokkrum boltum í netið hjá mér og Zack Steffen [varamarkverði Man City] á æfingum. Þú vilt ekki fá boltann í þig því hann skýtur svo fast, það er vont að verja. Hann tekur stundum víti og virðist alltaf hitta í hliðarnetið.“ Úrslitastund! Í kvöld kl. 18:50 Upphitun hefst kl. 18:00 #UCLFinal pic.twitter.com/N22OC8N5dg— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 29, 2021 Upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar hefst klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport 2 en leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira