Í brýnu sló milli Dr. Football og Mike á Spot Jakob Bjarnar skrifar 27. maí 2021 16:21 Mikael Nikulásson og Hjörvar Hafliðason, helstu fótboltahlaðvarpsstjörnur landsins. Miklu sögum fer af átökum þeirra á milli á íþróttabarnum Spot í gærkvöldi. Hjörvar segir í tilkynningu að þeim hafi lent saman en allir séu vinir í dag og því ekkert mál. Helstu hlaðvarpsstjörnum landsins lenti saman á íþróttabarnum Spot í gærkvöldi. Hjörvar Hafliðason og Mikael Nikulásson, fótboltasérfræðingar sem eru annars vegar með hlaðvarpið Dr. Football og hins vegar The Mike Show, voru báðir staddir á íþróttabarnum Spot í gær. Þá fór fram úrslitaleikurinn í Evrópudeildinni í fótbolta. Manchester United gegn Villareal. United tapaði eftir sögulega vítaspyrnukeppni. Lenti saman en báðir sáttir í dag Miklum sögum fer af því að þeir hafi beinlínis látið hnefana tala og Bakkus ráðandi öllum aðstæðum. En Hjörvar segir það hinar mestu ýkjur, í raun vitleysu en hann vill ekki tjá sig frekar um málið við Vísi. Hann bendir á tilkynningu sem hann hefur sett á síðu hlaðvarps síns: „Engar áhyggjur kæru leikmenn. Við Mike erum enn bestu vinir. Við leikgreindum leikinn í gær og fórum vissulega yfir sviðið. Við höfum verið að rífast frá árinu 1998 og það er ekkert að fara breytast. Okkur lenti aðeins saman í gær eins og á öllum Reiðhallaræfingum í den en erum báðir mjög sáttir í dag. Heyrumst í fyrramálið.“ Báðir United-menn þannig að ekki hefur það valdið deilum Svo mörg voru þau orð. Hjörvar hefur haldið úti gríðarlega vinsælum hlaðvarpsþætti sem heitir Dr. Football. Lengi vel var Mikael fastur póstur í þættinum en svo fór að hann stofnaði sinn eigin hlaðvarpsþátt sem heitir The Mike Show. Spennustigið í leiknum var hátt og kom til vítakeppni. Og þá á jafnframt að hafa soðið uppúr milli þeirra fyrrum samstarfsmanna sem nú eiga í samkeppni. Báðir halda þeir með United þannig að eitthvað annað á hafa komið til og eru áhugamenn um fótbolta víða að spá í spilin sín á milli, á samfélagsmiðlum; að skilnaðurinn hafi verið sársaukafyllri en fram hefur komið. Samfélagsmiðlar Næturlíf Fótbolti Meistaradeild Evrópu Kópavogur Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Hjörvar Hafliðason og Mikael Nikulásson, fótboltasérfræðingar sem eru annars vegar með hlaðvarpið Dr. Football og hins vegar The Mike Show, voru báðir staddir á íþróttabarnum Spot í gær. Þá fór fram úrslitaleikurinn í Evrópudeildinni í fótbolta. Manchester United gegn Villareal. United tapaði eftir sögulega vítaspyrnukeppni. Lenti saman en báðir sáttir í dag Miklum sögum fer af því að þeir hafi beinlínis látið hnefana tala og Bakkus ráðandi öllum aðstæðum. En Hjörvar segir það hinar mestu ýkjur, í raun vitleysu en hann vill ekki tjá sig frekar um málið við Vísi. Hann bendir á tilkynningu sem hann hefur sett á síðu hlaðvarps síns: „Engar áhyggjur kæru leikmenn. Við Mike erum enn bestu vinir. Við leikgreindum leikinn í gær og fórum vissulega yfir sviðið. Við höfum verið að rífast frá árinu 1998 og það er ekkert að fara breytast. Okkur lenti aðeins saman í gær eins og á öllum Reiðhallaræfingum í den en erum báðir mjög sáttir í dag. Heyrumst í fyrramálið.“ Báðir United-menn þannig að ekki hefur það valdið deilum Svo mörg voru þau orð. Hjörvar hefur haldið úti gríðarlega vinsælum hlaðvarpsþætti sem heitir Dr. Football. Lengi vel var Mikael fastur póstur í þættinum en svo fór að hann stofnaði sinn eigin hlaðvarpsþátt sem heitir The Mike Show. Spennustigið í leiknum var hátt og kom til vítakeppni. Og þá á jafnframt að hafa soðið uppúr milli þeirra fyrrum samstarfsmanna sem nú eiga í samkeppni. Báðir halda þeir með United þannig að eitthvað annað á hafa komið til og eru áhugamenn um fótbolta víða að spá í spilin sín á milli, á samfélagsmiðlum; að skilnaðurinn hafi verið sársaukafyllri en fram hefur komið.
Samfélagsmiðlar Næturlíf Fótbolti Meistaradeild Evrópu Kópavogur Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira