„Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2021 08:01 Jessica Diggins fékk stærðarinnar brunasár við æfingar í Oregon. Instagram/@jessiediggins Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. Diggins átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnistímabili og vann tvöfalt í heimsbikarnum í skíðagöngu. Kórónuveirufaraldurinn hafði reyndar mikil áhrif á tímabilið og varð til þess að Therese Johaug og aðrir norskir keppendur misstu af mótum. Nú einblínir Diggins á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking 4. febrúar á næsta ári og undirbúningstímabilið er hafið. Það var við æfingar í Oregon í Bandaríkjunum sem hún rann til í snjónum og fékk ansi slæmt brunasár eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Jessie Diggins (@jessiediggins) „Ef að einhver rekst á hluta af rassinum mínum á brautinni þá varð ég sem sagt aðeins of kappsfull og hreyfði hann aðeins of hratt,“ sagði Diggins á Instagram. Hún bætti því þó við að allt annað við það að vera mætt aftur í æfingabúðir með liðsfélögum sínum í bænum Bend væri stórkostlegt. „Það gerir mig svo glaða að vera aftur með þessum hvetjandi hópi,“ skrifaði Diggins. Vetrarólympíuleikarnir í Peking fara fram dagana 4.-20. febrúar á næsta ári. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Diggins átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnistímabili og vann tvöfalt í heimsbikarnum í skíðagöngu. Kórónuveirufaraldurinn hafði reyndar mikil áhrif á tímabilið og varð til þess að Therese Johaug og aðrir norskir keppendur misstu af mótum. Nú einblínir Diggins á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking 4. febrúar á næsta ári og undirbúningstímabilið er hafið. Það var við æfingar í Oregon í Bandaríkjunum sem hún rann til í snjónum og fékk ansi slæmt brunasár eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Jessie Diggins (@jessiediggins) „Ef að einhver rekst á hluta af rassinum mínum á brautinni þá varð ég sem sagt aðeins of kappsfull og hreyfði hann aðeins of hratt,“ sagði Diggins á Instagram. Hún bætti því þó við að allt annað við það að vera mætt aftur í æfingabúðir með liðsfélögum sínum í bænum Bend væri stórkostlegt. „Það gerir mig svo glaða að vera aftur með þessum hvetjandi hópi,“ skrifaði Diggins. Vetrarólympíuleikarnir í Peking fara fram dagana 4.-20. febrúar á næsta ári.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira